Henderson líklegastur til að vera valinn bestur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 14:00 Bentu á þann sem þér þykir bestur. vísir/getty Samkvæmt veðbönkum er Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Samherji Hendersons hjá Liverpool, Sadio Mané, þykir næstlíklegastur til að hljóta nafnbótina. Svo kemur Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Henderson hefur leikið 24 af 25 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skorað þrjú mörk. Eitt þeirra kom í 4-0 sigrinum á Southampton á laugardaginn. Hann verður að öllum líkindum fyrsti fyrirliði Liverpool síðan Alan Hansen fyrir þrjátíu árum sem lyftir Englandsmeistarabikarnum. Af þeim sjö sem eru líklegastir til að hljóta nafnbótina leikmaður ársins eru sex Liverpool-menn. Auk Hendersons og Manés eru það Virgil Van Dijk, Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Roberto Firmino. Allt útlit er fyrir að Liverpool-maður verði valinn sá besti í ensku úrvalsdeildinni þriðja árið í röð. Tímabilið 2017-18 var Salah valinn bestur og Van Dijk á síðasta tímabili. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vantar aðeins sex sigra í viðbót til að verða Englandsmeistari. Enski boltinn Tengdar fréttir Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1. febrúar 2020 15:00 Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3. febrúar 2020 07:00 Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum er Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Samherji Hendersons hjá Liverpool, Sadio Mané, þykir næstlíklegastur til að hljóta nafnbótina. Svo kemur Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City og stoðsendingahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Henderson hefur leikið 24 af 25 leikjum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur og skorað þrjú mörk. Eitt þeirra kom í 4-0 sigrinum á Southampton á laugardaginn. Hann verður að öllum líkindum fyrsti fyrirliði Liverpool síðan Alan Hansen fyrir þrjátíu árum sem lyftir Englandsmeistarabikarnum. Af þeim sjö sem eru líklegastir til að hljóta nafnbótina leikmaður ársins eru sex Liverpool-menn. Auk Hendersons og Manés eru það Virgil Van Dijk, Mohamed Salah, Trent Alexander-Arnold og Roberto Firmino. Allt útlit er fyrir að Liverpool-maður verði valinn sá besti í ensku úrvalsdeildinni þriðja árið í röð. Tímabilið 2017-18 var Salah valinn bestur og Van Dijk á síðasta tímabili. Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vantar aðeins sex sigra í viðbót til að verða Englandsmeistari.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1. febrúar 2020 15:00 Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3. febrúar 2020 07:00 Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1. febrúar 2020 15:00
Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3. febrúar 2020 07:00
Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3. febrúar 2020 12:00