Engin snilld hjá Mourinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 18:00 Það var létt yfir Mourinho í gær, allavega eftir að Tottenham komst yfir. vísir/getty Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Jermaine Jenas segir að José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætti ekki að fá of mikið hrós eftir sigurinn á Manchester City, 2-0, í gær. Jenas segir að City hafi farið illa með færin sín í leiknum í gær og það hafi komið í bakið á Englandsmeisturunum. „Til að byrja með var Tottenham þétt fyrir en City gerði það sem þeir gera alltaf og opnuðu vörnina þeirra. Spurs sýndi karakter og hékk inni í leiknum þökk sé nokkrum stórum augnablikum, eins og þegar Hugo Lloris varði vítið og þá fóru þeir að trúa að þetta yrði þeirra dagur,“ sagði Jenas á BBC. „En ef City hefði verið jafn beittir fyrir framan markið og þeir eru venjulega hefðu úrslitin verið ráðin löngu áður en Steven Bergwijn kom Tottenham yfir með fyrsta skoti þeirra á markið.“ Jenas segir að snilldarleikáætlun Mourinhos hafi ekki skilað sigrinum í gær. „Ég hef tekið þátt í svona leikjum áður, þar liðið manns vinnur þrátt fyrir að vera yfirspilað á löngum köflum. Þú gengur að velli sáttur með sigurinn en eftir smá tíma, og þegar þú horfir kannski aftur á leikinn, áttar þig þú á því að þú slappst vel, eins og Spurs gerði,“ sagði Jenas. „Sannleikurinn er sá að þeir voru mjög heppnir að vera ekki nokkrum mörkum undir áður en rauða spjaldið sem Oleksandr Zinchenko fékk hleypti þeim inn í leikinn. Fyrra mark Spurs kom svo upp úr engu.“ Með sigrinum komst Tottenham upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er fjórum stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00 Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15 Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3. febrúar 2020 08:00
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. febrúar 2020 09:00
Draumabyrjun Bergwijn er Mourinho hafði betur gegn Guardiola Tottenham gerði sér lítið fyrir og skellti Manchester City, 2-0, er liðin mættust í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. 2. febrúar 2020 18:15
Mourinho um möguleikana á topp fjórum: Erfitt því við erum í þremur keppnum Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var himinlifandi með frammistöðu lærisveina sinna í 2-0 sigrinum á Manchester City í Lundúnum í dag. 2. febrúar 2020 20:00