Shearer segir Martial áhugalausan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 11:30 Martial hefur ekki skorað í þremur leikjum í röð. vísir/getty Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir Anthony Martial, framherji Manchester United, virki áhugalaus. Martial náði sér ekki á strik þegar United gerði markalaust jafntefli við Wolves á laugardaginn. „United ógnaði ekkert. Þeir hefðu getað spilað í tvo daga án þess að skora. Vandamál United kristallast í Martial,“ skrifaði Shearer í pistli sem birtist í The Sun. „Hann virðist vera áhugalaus og ég fæ það aldrei á tilfinninguna á að hann njóti þess að spila fótbolta. Það sérðu ekki oft. Líkamstjáningin hans segir að hann vilji ekki vera framherji.“ United fékk Nígeríumanninn Odion Ighalo á láni frá Shanghai Greenland Shenhua í Kína á lokadegi félagaskiptagluggans. Shearer vill þó að annar leikmaður fái tækifæri í framlínu United. „Ég held að það sé kominn tími til að gefa Mason Greenwood tækifæri frammi. Hann er ungur, spennandi og kann að klára færin. Eftir að hafa horft á Martial, hafa þeir einhverju að tapa?“ sagði Shearer. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Stamford Bridge 17. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3. febrúar 2020 09:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir Anthony Martial, framherji Manchester United, virki áhugalaus. Martial náði sér ekki á strik þegar United gerði markalaust jafntefli við Wolves á laugardaginn. „United ógnaði ekkert. Þeir hefðu getað spilað í tvo daga án þess að skora. Vandamál United kristallast í Martial,“ skrifaði Shearer í pistli sem birtist í The Sun. „Hann virðist vera áhugalaus og ég fæ það aldrei á tilfinninguna á að hann njóti þess að spila fótbolta. Það sérðu ekki oft. Líkamstjáningin hans segir að hann vilji ekki vera framherji.“ United fékk Nígeríumanninn Odion Ighalo á láni frá Shanghai Greenland Shenhua í Kína á lokadegi félagaskiptagluggans. Shearer vill þó að annar leikmaður fái tækifæri í framlínu United. „Ég held að það sé kominn tími til að gefa Mason Greenwood tækifæri frammi. Hann er ungur, spennandi og kann að klára færin. Eftir að hafa horft á Martial, hafa þeir einhverju að tapa?“ sagði Shearer. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Stamford Bridge 17. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30 Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3. febrúar 2020 09:30 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. 2. febrúar 2020 17:30
Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3. febrúar 2020 09:30
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40