Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 11:30 Fernandes í leiknum í gær. Vísir/Getty Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. En Fernandes var óvænt mættur í treyju Wolves er gekk í fyrsta sinn af Old Trafford. Fernandes, sem Manchester United hefur viljað síðan síðasta sumar, átti ágætis leik og var á endanum valinn maður leiksins af vefsíðu heimaliðsins. Hann vildi alltaf fá boltann og var óhræddur við að láta samherja sína heyra það. Honum tókst þó ekki að skora en þetta var þriðji leikur félaganna á tímabilinu og hefur aðeins eitt mark litið dagsins ljós á þeim tíma. Það gera alls 270 mínútur. Það var þó ekki það sem Bruno Fernandes vakti mesta athygli fyrir í gær en er hann klappaði fyrir stuðningsmönnum Man Utd að leik loknum var hann óvænt kominn í treyju af leikmanni Wolves. Eflaust var hann að skipta við einvhern af sínum mörgum félögum í Wolves en í byrjunarliði liðsins í gær voru fjórir Portúgalir. Við hvern hann skipti er alls óvíst en ljóst er að hann þakkaði fyrir sinn fyrsta leik á Old Trafford í treyju frá gestaliðinu. Það má því reikna með að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi látið sinn nýjasta leikmann fá það óþvegið er hann kom inn í klefa en hann. Líkt og Sir Alex Ferguson á árum áður vill Solskjær að leikmenn skipti um treyjur í göngunum á leið inn í klefa. Ekki fyrir framan stuðningsmennina. Wednesday: Bruno Fernandes joins Manchester United Saturday: Manchester United are held to a 0-0 draw with Wolves Postgame: pic.twitter.com/A1UtobQWgQ— B/R Football (@brfootball) February 1, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Portúgalinn Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. En Fernandes var óvænt mættur í treyju Wolves er gekk í fyrsta sinn af Old Trafford. Fernandes, sem Manchester United hefur viljað síðan síðasta sumar, átti ágætis leik og var á endanum valinn maður leiksins af vefsíðu heimaliðsins. Hann vildi alltaf fá boltann og var óhræddur við að láta samherja sína heyra það. Honum tókst þó ekki að skora en þetta var þriðji leikur félaganna á tímabilinu og hefur aðeins eitt mark litið dagsins ljós á þeim tíma. Það gera alls 270 mínútur. Það var þó ekki það sem Bruno Fernandes vakti mesta athygli fyrir í gær en er hann klappaði fyrir stuðningsmönnum Man Utd að leik loknum var hann óvænt kominn í treyju af leikmanni Wolves. Eflaust var hann að skipta við einvhern af sínum mörgum félögum í Wolves en í byrjunarliði liðsins í gær voru fjórir Portúgalir. Við hvern hann skipti er alls óvíst en ljóst er að hann þakkaði fyrir sinn fyrsta leik á Old Trafford í treyju frá gestaliðinu. Það má því reikna með að Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi látið sinn nýjasta leikmann fá það óþvegið er hann kom inn í klefa en hann. Líkt og Sir Alex Ferguson á árum áður vill Solskjær að leikmenn skipti um treyjur í göngunum á leið inn í klefa. Ekki fyrir framan stuðningsmennina. Wednesday: Bruno Fernandes joins Manchester United Saturday: Manchester United are held to a 0-0 draw with Wolves Postgame: pic.twitter.com/A1UtobQWgQ— B/R Football (@brfootball) February 1, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1. febrúar 2020 19:30