Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid19 innan Evrópu Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 10:50 Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni. Vísir/Getty Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð. Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira
Áttræður karlmaður frá Hubei-héraðinu í Kína lést af völdum kórónaveirunnar Covid19 í Frakklandi. Um er að ræða fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar innan Evrópu en hingað til hafa dauðsföll aðeins orðið í Asíu. Veiran kom fyrst upp í borginni Wuhan sem er staðsett í Hubei-héraðinu. Á vef BBC kemur fram að heilbrigðisráðherrann Agnés Buzyn hafi staðfest að andlátið megi rekja til veirunnar. Maðurinn sem um ræðir kom til Frakklands þann 16. janúar og var settur í sóttkví á spítala í París níu dögum síðar. Dóttir mannsins hefur einnig smitast að sögn ráðherrans en hún er í bataferli. Alls hafa ellefu tilfelli af veirunni verið staðfest í Frakklandi og liggja enn sex á sjúkrahúsi. Yfir 1.500 manns hafa látist og aðeins þrír utan Kína; í Hong Kong, á Filippseyjum og Japan. Vísindamenn vinna nú að meðferð gegn veirunni en alls hafa 66.492 smitast í Kína. Þa hafa yfir fimm hundruð tilfelli verið staðfest í 24 löndum.Fréttin hefur verið uppfærð.
Frakkland Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30 Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09 Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11 Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Sjá meira
Heimsins stærstu farsímasýningu aflýst vegna Covid19-veirunnar Skipuleggjendur Mobile World Congress, stærstu farsímasýningar heimsins, hafa ákveðið að aflýsa sýningunni vegna Covid19-veirunnar, nýju kórónaveirunnar sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. 12. febrúar 2020 20:30
Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. 12. febrúar 2020 08:09
Tilkynnt um 242 ný dauðsföll á einum sólarhring í Hubei Þetta er sá sólarhringur þar sem tilkynnt hefur verið um flest dauðsföll frá því að Covid19-veiran var fyrst greind. 13. febrúar 2020 06:11
Urðu af 12,7 milljarða árangurstengdri greiðslu Alls hafa tvær milljónir spilara skráð sig að nýrri farsímaútgáfu tölvuleiksins EVE Online sem gengur undir nafninu EVE Echoes. 13. febrúar 2020 06:50