Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 14:30 Pep Guardiola vann síðast Miestaradeildarbikarinn árið 2011. Getty/Clive Mason Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia Meistaradeild Evrópu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira