Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Martin Braithwaite að leika sér með boltann þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Barcelona. Getty/Pedro Salado Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni. Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. Það eru nefnilega margir hissa á því að sjá þennan leikmann skipta skyndilega úr Leganés í Barcelona og hann verður nú við hlið Lionel Messi í framlínu Börsunga fram á vor. In July 2019, Martin Braithwaite left Middlesbrough after scoring nine goals in 40 games. He's now just joined Barcelona... pic.twitter.com/CyMaov4CB8— MailOnline Sport (@MailSport) February 20, 2020 Barcelona missti bæði Luis Suárez og Ousmane Dembélé í langvarandi meiðsli og fékk sérstakt leyfi spænsku deildarinnar til að kaupa upp samning Martin Braithwaite hjá Leganés. Eins og venjan er hjá stóru liðunum á Spáni, Barcelona og Real Madrid, þá eru nýir leikmenn liðsins kynntir með viðhöfn. Það efast eflaust margir um að Martin Braithwaite sé nógu góður til að spila við hlið Messi og þeim efasemdaröddum hefur væntanlega fjölgað eftir að fólk sá frammistöðu Danans fyrir framan ljósmyndarana á Nývangi í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Martin Braithwaite brought out the skills at his Barcelona unveiling pic.twitter.com/dTYXGdZ23x— ESPN FC (@ESPNFC) February 21, 2020 Martin Braithwaite átti að leika sér aðeins með boltann fyrir framan myndavélarnar en það er óhætt að segja að það hafi ekki gengið neitt sérstaklega vel hjá honum. Martin Braithwaite missti boltann ítrekað frá sér og úr varð frekar vandræðalegt myndband fyrir leikmann sem á að skora mörkin fyrir Barcelona á næstunni.
Grín og gaman Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira