„Ragnar hinn ryðgaði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 11:00 Ragnar í leiknum í gær. vísir/getty Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta var fyrsti leikur Ragnars með Kaupmannahafnarliðinu frá árinu 2013. Celtic komst yfir í fyrri hálfleik þar sem skoska liðið réð ferðinni. Dame N'Doye jafnaði metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik.Danski miðillinn BT gaf leikmönnum FCK eftir leikinn í gær og þar fékk Ragnar þrjá í einkunn en hann fékk lægstu einkunn leikmanna FCK. „Ragnar hinn ryðgaði. Íslendingurinn sem er dýrkaður var í fyrsta sinn í mörg ár mættur í miðja vörn Kaupmannahafnarliðsins. Og bara til að ganga úr skugga um það; hann er ekki orðinn fljótari en síðast,“ sagði í umsögn BT. S12 byder Ragnar Sigurdsson velkommen tilbage i Telia Parken #fcklive#uel#eldkpic.twitter.com/XEF8j1E9ZX— F.C. København (@FCKobenhavn) February 20, 2020 „Bæði í hugsun og aðgerðum var hann sérstaklega í fyrri hálfleik sýndur hægt. Hann mun líklegast verða betri en þetta var ekki kvöld víkingsins,“ var bætt við. Karl-Johan Johnsson fékk hæstu einkunn leikmanna FCK en markvörðurinn fékk níu í einkunn. Hann varði frábærlega endurtekið í leiknum og hélt FCK inni í einvíginu. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta var fyrsti leikur Ragnars með Kaupmannahafnarliðinu frá árinu 2013. Celtic komst yfir í fyrri hálfleik þar sem skoska liðið réð ferðinni. Dame N'Doye jafnaði metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik.Danski miðillinn BT gaf leikmönnum FCK eftir leikinn í gær og þar fékk Ragnar þrjá í einkunn en hann fékk lægstu einkunn leikmanna FCK. „Ragnar hinn ryðgaði. Íslendingurinn sem er dýrkaður var í fyrsta sinn í mörg ár mættur í miðja vörn Kaupmannahafnarliðsins. Og bara til að ganga úr skugga um það; hann er ekki orðinn fljótari en síðast,“ sagði í umsögn BT. S12 byder Ragnar Sigurdsson velkommen tilbage i Telia Parken #fcklive#uel#eldkpic.twitter.com/XEF8j1E9ZX— F.C. København (@FCKobenhavn) February 20, 2020 „Bæði í hugsun og aðgerðum var hann sérstaklega í fyrri hálfleik sýndur hægt. Hann mun líklegast verða betri en þetta var ekki kvöld víkingsins,“ var bætt við. Karl-Johan Johnsson fékk hæstu einkunn leikmanna FCK en markvörðurinn fékk níu í einkunn. Hann varði frábærlega endurtekið í leiknum og hélt FCK inni í einvíginu.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45