Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 07:00 Nýr þjálfari Börsunga var tilkynntur í gær. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn