Fjölnismenn sviknir um tíu stig í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 13:30 Fjölnismenn ættu að vera með mun fleri stig ef marka má frammistöðu þeirra í sumar. Hér er fyrirliðinn Hans Viktor Guðmundsson í leik á móti Stjörnunni. Vísir/HAG Botnlið Fjölnismanna er í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla þegar kemur að því að uppskera ekki stig í samræmi við frammistöðuna inn á vellinum. Fjölnisliðið situr á botni Pepsi Max deildar karla með aðeins þrjú stig. Frammistaða liðsins hefur hins vegar ekki verið í samræmi við þann stigafjölda ef marka tölfræðiþjónustuna Wyscout. Ef skoðaðar eru markalíkur í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals) þá kemur í ljós að Fjölnir hefur gert nóg inn á vellinum til að vera í sjöunda sæti en ekki því tólfta og síðasta. Stjarnan, Fylkir, HK, KA og Grótta ættu öll að vera fyrir neðan Fjölni út frá þeim marktækifærum sem liðin hafa skapað í sínum leikjum. Fjölnismenn ættu að vera búnir að skora 3,2 fleiri mörk og fá á sig 11,1 færri mörk. Það ætti síðan að leiða til þess að Fjölnir ætti að vera með 13,1 stig en ekki bara 3 stig. Fjölnir fær Víking í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld en þetta eru einmitt þau tvö lið sem hafa verið svikinn um flest stig í deildinni í sumar. Það er reyndar mikill munur á þeim því Víkingar ættu „bara“ að vera með 2,9 fleiri stig á móti 10,1 stigi sem Fjölnisliðið ætti að vera með í viðbót við þau þrjú sem liðið er með. Stjörnumenn eru síðan á hinum endanum því þeir eru með 6,4 stigum ofaukið miðað við frammistöðu liðsins inn á vellinum samkvæmt úttekt Wyscout. Fylkir og FH hafa líka of mikið af stigum og sömu sögu má segja af toppliði Vals og liði HK. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála út frá markalíkum í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals). Munur á raunverulegum stigum liðanna og þeim sem þau ættu að vera með: Lið með of fá stig miðað við frammistöðu (Stig sem vantar samkvæmt Wyscout) Fjölnir -10,1 Víkingur R. -2,9 ÍA -1,7 Breiðablik -1,3 Grótta -0,9 KA -0,7 KR -0,2 Lið með of mörg stig miðað við frammistöðu (Stigum ofaukið samkvæmt Wyscout) Stjarnan +6,4 Fylkir +4,9 FH +2,4 Valur +1,7 HK +1,0 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Sjá meira
Botnlið Fjölnismanna er í algjörum sérflokki í Pepsi Max deild karla þegar kemur að því að uppskera ekki stig í samræmi við frammistöðuna inn á vellinum. Fjölnisliðið situr á botni Pepsi Max deildar karla með aðeins þrjú stig. Frammistaða liðsins hefur hins vegar ekki verið í samræmi við þann stigafjölda ef marka tölfræðiþjónustuna Wyscout. Ef skoðaðar eru markalíkur í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals) þá kemur í ljós að Fjölnir hefur gert nóg inn á vellinum til að vera í sjöunda sæti en ekki því tólfta og síðasta. Stjarnan, Fylkir, HK, KA og Grótta ættu öll að vera fyrir neðan Fjölni út frá þeim marktækifærum sem liðin hafa skapað í sínum leikjum. Fjölnismenn ættu að vera búnir að skora 3,2 fleiri mörk og fá á sig 11,1 færri mörk. Það ætti síðan að leiða til þess að Fjölnir ætti að vera með 13,1 stig en ekki bara 3 stig. Fjölnir fær Víking í heimsókn í Pepsi Max deild karla í kvöld en þetta eru einmitt þau tvö lið sem hafa verið svikinn um flest stig í deildinni í sumar. Það er reyndar mikill munur á þeim því Víkingar ættu „bara“ að vera með 2,9 fleiri stig á móti 10,1 stigi sem Fjölnisliðið ætti að vera með í viðbót við þau þrjú sem liðið er með. Stjörnumenn eru síðan á hinum endanum því þeir eru með 6,4 stigum ofaukið miðað við frammistöðu liðsins inn á vellinum samkvæmt úttekt Wyscout. Fylkir og FH hafa líka of mikið af stigum og sömu sögu má segja af toppliði Vals og liði HK. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála út frá markalíkum í marktækifærum liðanna í sumar (XG - Expected goals). Munur á raunverulegum stigum liðanna og þeim sem þau ættu að vera með: Lið með of fá stig miðað við frammistöðu (Stig sem vantar samkvæmt Wyscout) Fjölnir -10,1 Víkingur R. -2,9 ÍA -1,7 Breiðablik -1,3 Grótta -0,9 KA -0,7 KR -0,2 Lið með of mörg stig miðað við frammistöðu (Stigum ofaukið samkvæmt Wyscout) Stjarnan +6,4 Fylkir +4,9 FH +2,4 Valur +1,7 HK +1,0 Leikur Fjölnismanna og Víkinga í 13. umferð Pepsi Max deildar karla hefst klukkan 18.00 í kvöld á Extra vellinum í Grafarvogi. Engir áhorfendur eru leyfðir á leiknum en hann varður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsendingin klukkan 17.50. Þrettánda umferðin heldur svo áfram á föstudaginn og laugardaginn en allir leikirnir verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar tvö.
Munur á raunverulegum stigum liðanna og þeim sem þau ættu að vera með: Lið með of fá stig miðað við frammistöðu (Stig sem vantar samkvæmt Wyscout) Fjölnir -10,1 Víkingur R. -2,9 ÍA -1,7 Breiðablik -1,3 Grótta -0,9 KA -0,7 KR -0,2 Lið með of mörg stig miðað við frammistöðu (Stigum ofaukið samkvæmt Wyscout) Stjarnan +6,4 Fylkir +4,9 FH +2,4 Valur +1,7 HK +1,0
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Sjá meira