Mourinho of latur fyrir eigin smekk Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 23:30 José Mourinho á það til að slá á létta strengi. vísir/epa „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Tilefni spurningarinnar var viðtal við Brasilíska þjálfarann Baltemar Brito sem sagði að sem leikmaður hefði Mourinho verið pirrandi, andvarpað oft og verið latur. „Það er alveg hárrétt,“ sagði Mourinho, og að ef hann hefði slíkan leikmann hjá Tottenham í dag þá myndi hann einfaldlega ekki leyfa honum að spila heldur bjóða hann til sölu: „Takið hann bara ókeypis!“ Annoying Moaned a lot Lazy How was Jose Mourinho as a player? ""I wouldn't play him!" Take him for free!" #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/eF3qlSHegi— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2020 Tottenham hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum ef talin eru úrslit í öllum keppnum. Liðið mætir Burnley á útivelli á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni og leikur svo seinni leik sinn við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
„Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. Tilefni spurningarinnar var viðtal við Brasilíska þjálfarann Baltemar Brito sem sagði að sem leikmaður hefði Mourinho verið pirrandi, andvarpað oft og verið latur. „Það er alveg hárrétt,“ sagði Mourinho, og að ef hann hefði slíkan leikmann hjá Tottenham í dag þá myndi hann einfaldlega ekki leyfa honum að spila heldur bjóða hann til sölu: „Takið hann bara ókeypis!“ Annoying Moaned a lot Lazy How was Jose Mourinho as a player? ""I wouldn't play him!" Take him for free!" #ICYMI | @TAGHeuerpic.twitter.com/eF3qlSHegi— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 6, 2020 Tottenham hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum ef talin eru úrslit í öllum keppnum. Liðið mætir Burnley á útivelli á morgun í mikilvægum leik í baráttunni um Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni og leikur svo seinni leik sinn við RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00 Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45 Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30 Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Æsispennandi kapphlaup um Meistaradeildarsæti | Hverjir eiga auðveldasta leikjaprógrammið? Meistaradeildarbaráttan í ensku úrvalsdeildinni hefur sjaldan verið jafn spennandi og á þessu tímabili. Nú þegar 10 leikir eru eftir af mótinu eru að minnsta kosti fimm lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti. 6. mars 2020 14:00
Svona komust Manchester City, Leicester og Norwich áfram í enska bikarnum í gær Manchester City, Leicester og Norwich komust öll í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. Manchester City og Leicester unnu bæði 1-0 sigra en Norwich vann Tottenham í vítakeppni. Vísir er með öll mörkin og vítaspyrnukeppnina. 5. mars 2020 10:45
Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. 5. mars 2020 08:30
Áfram heldur Mourinho að kenna þunnum hóp um slæmt gengi Tottenham Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hrósaði sínum leikmönnum fyrir framlag þeirra í bikartapinu gegn Norwich í gærkvöldi en Tottenham datt út eftir vítaspyrnukeppni. 5. mars 2020 18:00