Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. mars 2020 13:21 Garðar Örn fer mikinn þessa dagana. Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. Það er á fótbolti.net í þættinum „Miðjan“ þar sem Garðar Örn lætur gamminn geysa. Hann tjáir sig meðal annars um hvernig það hafi verið að dæma á efsta stigi. Að vera FIFA-dómari. „Þetta var eitthvað sem ég stefndi að lengi. Þetta var draumurinn. Hann fjaraði þó hægt og rólega út því þetta er algjör skítaheimur,“ segir Garðar Örn opinskár við Hafliða Breiðfjörð, stjórnanda þáttarins. „Þetta snýst ekkert um hvernig þú stendur þig innan vallar. Að stærstum hluta snýst þetta um hvernig þú ert utan vallar. Það er svona 80-20 skiptingin þar. Þetta er voðalegur sleikjuháttur hjá UEFA og FIFA. Ef þú ert ekki að strjúka hinum og þessum að þá er það bara „go fuck yourself“. Garðar Örn segir að slíkur heimur hafi ekki verið neitt fyrir sig. „Ég gat ekki staðið í þessu. Ég hugsaði að ef menn geta ekki dæmt mig af mínum gjörðum inn á vellinum að þá geti þeir bara farið í rassgat.“ Hlusta má á viðtalið áhugaverða hér. KSÍ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rauði baróninn brjálaður út í íslenskar útvarpsstöðvar Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 6. september 2018 13:30 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3. maí 2018 11:00 Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. 8. febrúar 2019 09:01 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3. maí 2018 19:30 Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27. febrúar 2020 11:00 Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7. maí 2016 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. Það er á fótbolti.net í þættinum „Miðjan“ þar sem Garðar Örn lætur gamminn geysa. Hann tjáir sig meðal annars um hvernig það hafi verið að dæma á efsta stigi. Að vera FIFA-dómari. „Þetta var eitthvað sem ég stefndi að lengi. Þetta var draumurinn. Hann fjaraði þó hægt og rólega út því þetta er algjör skítaheimur,“ segir Garðar Örn opinskár við Hafliða Breiðfjörð, stjórnanda þáttarins. „Þetta snýst ekkert um hvernig þú stendur þig innan vallar. Að stærstum hluta snýst þetta um hvernig þú ert utan vallar. Það er svona 80-20 skiptingin þar. Þetta er voðalegur sleikjuháttur hjá UEFA og FIFA. Ef þú ert ekki að strjúka hinum og þessum að þá er það bara „go fuck yourself“. Garðar Örn segir að slíkur heimur hafi ekki verið neitt fyrir sig. „Ég gat ekki staðið í þessu. Ég hugsaði að ef menn geta ekki dæmt mig af mínum gjörðum inn á vellinum að þá geti þeir bara farið í rassgat.“ Hlusta má á viðtalið áhugaverða hér.
KSÍ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rauði baróninn brjálaður út í íslenskar útvarpsstöðvar Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 6. september 2018 13:30 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3. maí 2018 11:00 Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. 8. febrúar 2019 09:01 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3. maí 2018 19:30 Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27. febrúar 2020 11:00 Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7. maí 2016 13:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Rauði baróninn brjálaður út í íslenskar útvarpsstöðvar Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 6. september 2018 13:30
Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3. maí 2018 11:00
Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Fyrrverandi úrvalsdeildardómari lætur Geir Þorsteinsson heyra það. 8. febrúar 2019 09:01
Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3. maí 2018 19:30
Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27. febrúar 2020 11:00
Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7. maí 2016 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti