Amy Olson leiðir á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 23:11 Amy Olson lék ágætis golf í dag. Matthew Lewis/Getty Images Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun. Golf Opna breska Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Einum hring er nú lokið á Opna breska meistaramótinu í golfi. Amy Olson leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring. Leikið er á Royal Troon-vellinum í Skotlandi en mótið er eitt risamótanna í golfi kvenna. Fer það nú fram í 44. sinn. Þá er það bæði hluti af evrópsku mótaröðinni sem og hinni bandarísku LPGA-mótaröð. Nær allir kylfingar dagsins áttu erfitt uppdráttar og voru aðeins þrjár undir pari að loknum fyrsta hring mótsins. Hin bandaríska Amy Olson lék best allra í dag á samtals 67 höggum eða þremur höggum undir pari. "No reason why I can't go on from here."Scotland's Catriona Matthew is four shots off leader Amy Olson after round one of the AIG Women's Open at Royal Troon https://t.co/zuTzzxmOw9 pic.twitter.com/9wCGz3NYG3— BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2020 Þar á eftir komu Marina Alex, einnig frá Bandaríkjum, og hin þýska Sophio Popov. Léku þær báðar á einu höggi undir pari. Alls eru svo tíu kylfingar á pari og ljóst að það stefnir í hörku keppni á morgun.
Golf Opna breska Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira