Rúmenar fara fram á frestun Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2020 18:00 Það verður alveg örugglega bið á því að Rúmenar komi í Laugardalinn. vísir/getty Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. Formenn þeirra 55 knattspyrnusambanda sem aðild eiga að UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, munu á morgun taka þátt í sérstökum vídjófundi vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á mótahald. Razvan Burleanu, forseti rúmenska sambandsins, hefur gefið út hvaða tillögur hann hyggst leggja fram á fundinum:Að fresta umspilinu fyrir EM sem áætlað er að fari fram í mars, sem og leikjum U21-landsliða.Að fresta EM sem áætlað er að hefjist 12. júní. Þannig skapist rými til þess að hægt verði að ljúka keppni í landsdeildum. Hlé er á keppni í rúmenskum fótbolta frá 12. mars til 31. mars hið minnsta.Að færa til þá lokadagsetningu sem heimilt er að spila á áður en keppnistímabilinu lýkur. Sú dagsetning er í dag 1. júní fyrir helstu deildir Rúmeníu.Að gefið verði svigrúm í skráningu rúmenskra liða í Evrópukeppnir fyrir næstu leiktíð, eftir því hvernig smitfaraldurinn þróast. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 20:00 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13. mars 2020 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. Formenn þeirra 55 knattspyrnusambanda sem aðild eiga að UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, munu á morgun taka þátt í sérstökum vídjófundi vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á mótahald. Razvan Burleanu, forseti rúmenska sambandsins, hefur gefið út hvaða tillögur hann hyggst leggja fram á fundinum:Að fresta umspilinu fyrir EM sem áætlað er að fari fram í mars, sem og leikjum U21-landsliða.Að fresta EM sem áætlað er að hefjist 12. júní. Þannig skapist rými til þess að hægt verði að ljúka keppni í landsdeildum. Hlé er á keppni í rúmenskum fótbolta frá 12. mars til 31. mars hið minnsta.Að færa til þá lokadagsetningu sem heimilt er að spila á áður en keppnistímabilinu lýkur. Sú dagsetning er í dag 1. júní fyrir helstu deildir Rúmeníu.Að gefið verði svigrúm í skráningu rúmenskra liða í Evrópukeppnir fyrir næstu leiktíð, eftir því hvernig smitfaraldurinn þróast.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 20:00 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13. mars 2020 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 20:00
Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13. mars 2020 21:45