Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 23:00 Kári Árnason glaðbeittur. vísir/getty Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar.Fótbolti.net greinir fyrst frá hér á landi en sænska liðið sendi Marcus Danielson til Dalian fyrir um 50 milljónir sænskra króna nýlega. Liðið hefur þá verið að leitast eftir miðverði og Sotirios Papagiannopoulos, miðvörður FCK, hefur verið nefndur til sögunnar en liðin hafa ekki náð saman.Avslöjar: Guldhjälten aktuell för återkomst till Djurgården.https://t.co/Echeibujmypic.twitter.com/79XOZgzT93 — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 10, 2020 Miðillinn greinir frá því að nú horfi Djurgården til Íslands, að fá hinn 37 ára gamla Kára á samning þangað til á sumar. Bosse Andersson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Djurgården, segist hafa rætt við Kára í síma í síðustu viku en vildi ekki gefa upp hvað fór þeirra á milli. Kári sagði sjálfur í samtali við Fotbollskanalen að hann hafi ekkert heyrt um möguleg skipti til Svíþjóðar og það sé ekki eitthvað sem hann hugsi um. Hann sagðist þó bera tilfinningar til félagsins. Hann varð sænskur meistari með liðinu árið 2005 en lék einnig með liðum eins og AGF og Aberdeen í atvinnumennskunni en hann snéri heim til Víkinga á síðustu leiktíð. Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar.Fótbolti.net greinir fyrst frá hér á landi en sænska liðið sendi Marcus Danielson til Dalian fyrir um 50 milljónir sænskra króna nýlega. Liðið hefur þá verið að leitast eftir miðverði og Sotirios Papagiannopoulos, miðvörður FCK, hefur verið nefndur til sögunnar en liðin hafa ekki náð saman.Avslöjar: Guldhjälten aktuell för återkomst till Djurgården.https://t.co/Echeibujmypic.twitter.com/79XOZgzT93 — Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 10, 2020 Miðillinn greinir frá því að nú horfi Djurgården til Íslands, að fá hinn 37 ára gamla Kára á samning þangað til á sumar. Bosse Andersson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Djurgården, segist hafa rætt við Kára í síma í síðustu viku en vildi ekki gefa upp hvað fór þeirra á milli. Kári sagði sjálfur í samtali við Fotbollskanalen að hann hafi ekkert heyrt um möguleg skipti til Svíþjóðar og það sé ekki eitthvað sem hann hugsi um. Hann sagðist þó bera tilfinningar til félagsins. Hann varð sænskur meistari með liðinu árið 2005 en lék einnig með liðum eins og AGF og Aberdeen í atvinnumennskunni en hann snéri heim til Víkinga á síðustu leiktíð.
Pepsi Max-deild karla Sænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira