Maguire heldur fram sakleysi sínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 14:30 Maguire heldur fram sakleysi sínu. Laurence Griffiths/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. Samkvæmt frétt Sky Sports þá heldur Harry Maguire – fyrirliði Manchester United - fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í vikunni. Ýmsar söguagnir eru í gangi um hvað átti sér stað. Manchester United captain Harry Maguire has pleaded not guilty to charges after appearing in court following his arrest on the island of Mykonos.— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 22, 2020 Voru tveir aðrir menn handteknir ásamt Maguire fyrir að rífast og slást við lögreglumenn ásamt því að einn þremenningana ku hafa reynt að múta lögreglumanni. Maguire kom fyrir rétt í dag og var rúman klukkutíma inn í réttarsalnum. Hefur réttarhaldinu verið frestað til þriðjudags. Hins vegar þurfa þremenningarnir ekki að vera viðstaddir í réttarhaldinu sjálfu. Maguire neitaði að veita viðtal er hann yfirgaf dómsalinn en lögmaður hans sagði við blaðamenn „að Maguire væri frjáls ferða sinna, sem stendur.“ Óvissa ríkir um hver af þremenningunum er ásakaður um hvað en alvarlegasta ásökunin er að einn hafi reynt að múta lögregluþjóni. Því gæti fylgt allt að þriggja ára fangelsisvist. Maguire er í fríi með vinum og fjölskyldu í Grikklandi eftir að hafa fengið tveggja vikna frí eftir tap Manchester United gegn Sevilla í Evrópudeildinni. Sagt er að ókunnugur karlmaður hafi rekið oddhvassann hlut í hendina á systur Maguire og því hafi hann, og hinir tveir mennirnir, brugðist illa við. Atburðarrásin er þó enn nokkuð óljóst og ekki víst hver niðurstaða málsins verður.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti