Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2020 13:30 Pjanic fær ekki að mæta Lionel Messi á æfingasvæðinu strax en Bosníumaðurinn er með Covid-19. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Barcelona greindi frá því að Miralem Pjanić – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. Samkvæmt frétt BBC þá líður hinum þrítuga Bosníumanni vel og er í einangrun heima hjá sér á Ítalíu. Hann mun ferðast til Katalóníu eftir 15 daga. Pjanić var hluti af samning Ítalíumeistara Juventus og Barcelona en Börsungar fengu bæði pening sem og Pjanić fyrir brasilíska miðjumanninn Arthur. Barca lauk tímabilinu eins illa og hægt er. Eftir að gefa eftir í baráttunni um spænska meistaratitilinn þá gafst liðið í raun upp gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lauk leiknum með 8-2 sigri Bayern. Ronald Koeman, nýráðinn þjálfari liðsins, hefur nóg að gera en það þarf að taka til í leikmannahópi félagsins, sannfæra Lionel Messi um að vera áfram og svo að koma liðinu í almennilegt form á undirbúningstímabilinu. Leikmenn félagsins – líkt og aðrir fótboltamenn í stærstu deildum Evrópu – fá ekki langt sumarfrí en liðið hefur leik í spænsku úrvalsdeildinni að nýju þann 12. september.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spænski boltinn Tengdar fréttir Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00 Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30 Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30 Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Suarez ekki í áætlunum Ronald Koeman Úrúgvæska markavélin Luis Suarez er ekki í framtíðaráætlunum Ronald Koeman og Barcelona ef marka má orð þjálfarans. 22. ágúst 2020 22:00
Barcelona hefur áhuga á leikmanni Manchester City Ronald Koeman virðist hafa ákveðið hver verður fyrsti leikmaðurinn sem hann fær í raðir Börsunga. Þá er Ben Chilwell við það að ganga í raðir Chelsea. 22. ágúst 2020 15:30
Juventus riftir samningum Higuaín og Khedira Ítalíumeistarar Juventus virðast ætla að rifta samningum þeirra Gonzalo Higuaín og Sami Khedira. 21. ágúst 2020 18:30
Rekur Koeman komist hann til valda Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst. 21. ágúst 2020 11:00