Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 14:30 Óskar Elías Zoega Óskarsson og félagar í Eyjaliðinu þekkja það vel að spila marga bikarleiki á sumri. Vísir/Daníel Þór Lengjudeildarliðin ÍBV og Fram mætast í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en í boði er sæti í undanúrslitum sem væri frábær árangur hjá b-deildarliði. Leikurinn hefst klukkan 17.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Það er að koma september og því þarf að byrja leikinn svo snemma því það fer að dimma fyrr á kvöld. Eyjamenn og Framarar eru í toppbarráttu Lengjudeildarinnar og að berjast um sæti í Pepsi Max deildinni 2021. Framarar komust upp fyrir Eyjamenn með sigri á Leikni F. í síðustu umferð en það munar bara einu stigi á liðunum. Það er von á góðu ef marka má deildarleik liðanna á dögunum en liðin gerðu þá 4-4 jafntefli í Safarmýrinni í ótrúlegum leik þar sem Eyjamenn komust yfir í 1-0, 2-1 og 4-2. Aron Snær Ingason tryggði Framliðinu jafntefli í uppbótatíma. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu Tómas Bent Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Gary John Martin en fjórða markið var sjálfsmark. Eyjamenn skoruðu líka sjálfsmark en hin mörk Fram skoruðu Aron Snær, Þórir Guðjónsson og Tryggvi Snær Geirsson. Eyjamenn eru mikið bikarlið og fóru síðasta alla leið í bikarúrslitaleikinn árin 2016 og 2017. ÍBV vann bikarinn seinna árið. Eyjamenn hafa líka nánast verið fastagestir í átta liða úrslitum bikarkeppninnar undanfarin ár. Leikurinn í kvöld verður níundi leikur Eyjaliðsins í átta liða úrslitum á síðustu tíu árum. Framarar eru eftir á móti að spila sinn fyrsta leik í átta liða úrslitunum síðan sumarið 2016 þegar liðið datt út á móti Selfossi. ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1) Mjólkurbikarinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Lengjudeildarliðin ÍBV og Fram mætast í kvöld í fyrsta leik átta liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en í boði er sæti í undanúrslitum sem væri frábær árangur hjá b-deildarliði. Leikurinn hefst klukkan 17.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Það er að koma september og því þarf að byrja leikinn svo snemma því það fer að dimma fyrr á kvöld. Eyjamenn og Framarar eru í toppbarráttu Lengjudeildarinnar og að berjast um sæti í Pepsi Max deildinni 2021. Framarar komust upp fyrir Eyjamenn með sigri á Leikni F. í síðustu umferð en það munar bara einu stigi á liðunum. Það er von á góðu ef marka má deildarleik liðanna á dögunum en liðin gerðu þá 4-4 jafntefli í Safarmýrinni í ótrúlegum leik þar sem Eyjamenn komust yfir í 1-0, 2-1 og 4-2. Aron Snær Ingason tryggði Framliðinu jafntefli í uppbótatíma. Mörk ÍBV í leiknum skoruðu Tómas Bent Magnússon, Felix Örn Friðriksson og Gary John Martin en fjórða markið var sjálfsmark. Eyjamenn skoruðu líka sjálfsmark en hin mörk Fram skoruðu Aron Snær, Þórir Guðjónsson og Tryggvi Snær Geirsson. Eyjamenn eru mikið bikarlið og fóru síðasta alla leið í bikarúrslitaleikinn árin 2016 og 2017. ÍBV vann bikarinn seinna árið. Eyjamenn hafa líka nánast verið fastagestir í átta liða úrslitum bikarkeppninnar undanfarin ár. Leikurinn í kvöld verður níundi leikur Eyjaliðsins í átta liða úrslitum á síðustu tíu árum. Framarar eru eftir á móti að spila sinn fyrsta leik í átta liða úrslitunum síðan sumarið 2016 þegar liðið datt út á móti Selfossi. ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1)
ÍBV í átta liða úrslitunum undanfarin áratug 2020 - Leikur við Fram í kvöld 2019 - Tap á móti Víkingi R. á heimavelli (2-3) 2018 - Duttu út í 16 liða 2017 - Sigur á Víkingi R. á útivelli (2-1) 2016 - Sigur á Breiðabliki á útivelli (3-2) 2015 - Sigur á Fylki á heimavelli (4-0) 2014 - Sigur á Þrótti R á útivelli (1-0) 2013 - Tap á móti KR á heimavelli (0-3) 2012 - Tap á móti KR á heimavelli (1-2) 2011 - Sigur á Fjölni á útivelli (2-1)
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin ÍBV Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira