Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2020 21:43 Maguire í 8-liða úrslitunum gegn FCK í Evrópudeildinni. vísir/getty Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. Maguire er sagður hafa brugðist illa við er systir hans lenti í átökum á eyjunni Mykonis en hún var þar í fríi með Maguire. Enski miðvörðurinn var dæmdur í rúmlega 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa verið handtekinn og mikið fjaðrafok hefur verið í kringum málið. „Lögreglumennirnir kýldu mig mikið í lappirnar en ég hugsaði ekki mikið út í það. Ég skalf og ég var hræddur. Ég óttaðist um líf mitt,“ sagði Maguire í samtali við BBC. „Maður ætti bara að biðjast afsökunar ef maður hefur gert eitthvað rangt en mér líður ekki eins og ég hafi gert gert eitthvað rangt og skuldi þar af leiðandi afsökunarbeiðni.“ Hann segir þó sjá eftir því að félagið sem hann ber fyrirliðabandið hjá, Manchester United, hafi dregist inn í málið. „Ég óska engum að lenda í þessu. Þetta hefur skapað vandamál hjá einu stærsta félagi heims og ég sé eftir því að hafa dregið stuðningsmenninna og félagið inn í þetta. En ég hef ekki gert neitt rangt,“ sagði Maguire. Maguire var hið fyrsta valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Íslandi og Danmörku í næsta mánuði en hefur nú verið dreginn úr hópnum. "I was in that much of a panic. Fear. Scared for my life."Man Utd captain Harry Maguire says he thought he was being kidnapped when Greek police arrested him last week.More from @danroan's exclusive interview https://t.co/typAa5JpYR pic.twitter.com/4YNrXhmu3I— BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49 Maguire heldur fram sakleysi sínu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. 22. ágúst 2020 14:30 Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. Maguire er sagður hafa brugðist illa við er systir hans lenti í átökum á eyjunni Mykonis en hún var þar í fríi með Maguire. Enski miðvörðurinn var dæmdur í rúmlega 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa verið handtekinn og mikið fjaðrafok hefur verið í kringum málið. „Lögreglumennirnir kýldu mig mikið í lappirnar en ég hugsaði ekki mikið út í það. Ég skalf og ég var hræddur. Ég óttaðist um líf mitt,“ sagði Maguire í samtali við BBC. „Maður ætti bara að biðjast afsökunar ef maður hefur gert eitthvað rangt en mér líður ekki eins og ég hafi gert gert eitthvað rangt og skuldi þar af leiðandi afsökunarbeiðni.“ Hann segir þó sjá eftir því að félagið sem hann ber fyrirliðabandið hjá, Manchester United, hafi dregist inn í málið. „Ég óska engum að lenda í þessu. Þetta hefur skapað vandamál hjá einu stærsta félagi heims og ég sé eftir því að hafa dregið stuðningsmenninna og félagið inn í þetta. En ég hef ekki gert neitt rangt,“ sagði Maguire. Maguire var hið fyrsta valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Íslandi og Danmörku í næsta mánuði en hefur nú verið dreginn úr hópnum. "I was in that much of a panic. Fear. Scared for my life."Man Utd captain Harry Maguire says he thought he was being kidnapped when Greek police arrested him last week.More from @danroan's exclusive interview https://t.co/typAa5JpYR pic.twitter.com/4YNrXhmu3I— BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26 Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49 Maguire heldur fram sakleysi sínu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. 22. ágúst 2020 14:30 Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Maguire ekki lengur í enska hópnum sem kemur til Íslands Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur dregið Harry Maguire úr enska landsliðshópnum. 25. ágúst 2020 19:26
Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni. 25. ágúst 2020 16:49
Maguire heldur fram sakleysi sínu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku. 22. ágúst 2020 14:30
Harry Maguire handtekinn í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er í sumarfríi í Grikklandi en það gengur ekki áfallalaust fyrir sig. 21. ágúst 2020 10:00