Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Sylvía Hall skrifar 29. ágúst 2020 12:53 Mikill fjöldi fólks kom saman til þess að mótmæla brennunni. Vísir/AP Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana. Svíþjóð Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í Malmö í gær. Óeirðir brutust út í Rosengård-hverfinu og steinum kastað að lögreglu. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í óeirðunum og skemmdir urðu á bílum. Brennan var tekin upp og birt á netinu. Danski Harðlínu-flokkurinn, sem heitir á móðurmálinu Stram Kurs, er talinn hafa staðið fyrir brennunni. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að lögregla hafi meinað danska stjórnmálamanninum Rasmus Paludan að mæta á brennuna. Paludan er stofnandi flokksins og þekktur fyrir hatursfullar skoðanir í garð innflytjenda, en hann stóð til að mynda fyrir mótmælum í Kaupmannahöfn í fyrra. Paludan segist berjast gegn því sem hann kallar „íslamsvæðingu“ og hótaði að brenna helgirit múslima í mótmælum síðasta árs. Stuðningsmenn flokksins létu afskipti lögreglu ekki stoppa sig og héldu brennunni til streitu. Hún fór fram í hverfi þar sem margir innflytjendur búa en lögregla skarst í leikinn og hafa um fimmtán manns verið handteknir. Þrír voru síðar handteknir grunaðir um að kynda undir hatri eftir að hafa sparkað í kóraninn. Sænska ríkisútvarpið SVT hefur eftir Rickard Lundqvist, talsmanni lögreglunnar í Malmö, segir lögreglu fylgjast með þróun mála. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir lítinn sýnileika í mótmælunum en hann segir lögreglu vera á staðnum þrátt fyrir að fáir verði varir við hana.
Svíþjóð Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent