Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild Ísak Hallmundarson skrifar 29. ágúst 2020 18:22 Nik Chamberlain, þjálfari meistaraflokks Þróttar. Mynd/Þróttur Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. „Þetta var frábært. Þetta var algjörlega það sem stelpurnar áttu skilið í dag. Sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við yfirspiluðum þær á öllum stöðum vallarins. Svo vörðumst við vel það sem eftir lifði leiks og fengum kannski smá heppni með okkur í lið líka eins og þegar við björguðum á marklínu ásamt nokkrum öðrum atvikum. En stelpurnar mínar áttu þetta fyllilega skilið í dag eftir það sem við erum búnar að leggja á okkur bæði í leikinn í dag og undanfarnar vikur,“ sagði Nik glaður í bragði í leikslok. Þessi leikur og þessi þrjú stig eru Þrótturum afar mikilvæg. Þau gefa nýliðunum von um að liðið geti haldið sér áfram í deildi þeirra bestu. „Ef við höldum áfram að spila eins og við spiluðum í dag þá eigum við góðan möguleika á að halda okkur í deildinni. Við eigum 5 heimaleiki eftir og ef við getum sýnt sama viljann og sjálfstraustið í þessum næstu leikjum og við gerðum í dag þá eigum við mjög góðan möguleika,“ sagði Nik aðspurður um möguleika Þróttar að forðast fall úr deildinni. Í gærkvöldi tilkynntu yfirvöld að áhorfendum yrði aftur hleypt á íþróttaviðburði með ákveðnum takmörkunum. 90 áhorfendur mættu á Eimskipsvöllinn í dag og heimaliðið fékk mikinn stuðning úr stúkunni. Nik var spurður hvort það hafi skipt einhverju máli í dag. „Ég held það. Ég sagði fyrir leikinn að við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild. Stuðningsmennirnir okkar styðja stelpurnar stanslaust áfram og það hjálpar klárlega að hafa þá sem okkar tólfta leikmann,“ sagði Nik Chamberlain að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. „Þetta var frábært. Þetta var algjörlega það sem stelpurnar áttu skilið í dag. Sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við yfirspiluðum þær á öllum stöðum vallarins. Svo vörðumst við vel það sem eftir lifði leiks og fengum kannski smá heppni með okkur í lið líka eins og þegar við björguðum á marklínu ásamt nokkrum öðrum atvikum. En stelpurnar mínar áttu þetta fyllilega skilið í dag eftir það sem við erum búnar að leggja á okkur bæði í leikinn í dag og undanfarnar vikur,“ sagði Nik glaður í bragði í leikslok. Þessi leikur og þessi þrjú stig eru Þrótturum afar mikilvæg. Þau gefa nýliðunum von um að liðið geti haldið sér áfram í deildi þeirra bestu. „Ef við höldum áfram að spila eins og við spiluðum í dag þá eigum við góðan möguleika á að halda okkur í deildinni. Við eigum 5 heimaleiki eftir og ef við getum sýnt sama viljann og sjálfstraustið í þessum næstu leikjum og við gerðum í dag þá eigum við mjög góðan möguleika,“ sagði Nik aðspurður um möguleika Þróttar að forðast fall úr deildinni. Í gærkvöldi tilkynntu yfirvöld að áhorfendum yrði aftur hleypt á íþróttaviðburði með ákveðnum takmörkunum. 90 áhorfendur mættu á Eimskipsvöllinn í dag og heimaliðið fékk mikinn stuðning úr stúkunni. Nik var spurður hvort það hafi skipt einhverju máli í dag. „Ég held það. Ég sagði fyrir leikinn að við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild. Stuðningsmennirnir okkar styðja stelpurnar stanslaust áfram og það hjálpar klárlega að hafa þá sem okkar tólfta leikmann,“ sagði Nik Chamberlain að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann