KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 08:52 Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í fyrra. vísir/bára Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó) Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Íslandsmeistarar KR fá að vita það í dag hverjir mótherjar liðsins verða í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar og KR-ingar gætu fengið þægilegan drátt. UEFA er búið að skipta liðum niður í hóp fyrir dráttinn í dag og í hópnum hjá KR-ingum eru lið sem Vesturbæingar ættu góða möguleika á móti. Sænsku meistararnir í Djurgården eru reyndar eitt af liðunum sem geta mætt KR en í þeim hópi eru líka Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. KR-ingar fá eitt af þeim fimm liðum sem eru í sama hópi og þeir og fá annaðhvort heima- eða útileik. Það er ljóst að fái KR-liðið heimaleik á móti af einum af þessum minni spámönnum þá verða möguleikar liðsins að teljast vera mjög miklir. KR-ingar hafa reyndar verið mjög óheppnir með dráttinn síðustu ár. Liðið gæti fengið sænsku meistarana sem yrði mjög erfitt verkefni. KR er í öðrum hóp í þeim hluta dráttarins þar sem eru liðin sem koma úr Meistaradeildinni. Liðin sem töpuðu í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar, líkt og KR, fá annan möguleika í Evrópudeildinni. Drátturinn á að fara fram klukkan eitt að staðartíma í Nyon í Sviss eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Það má lesa meira um röðun UEFA hér. Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Hópur tvö lítur þannig út: Djurgården (Svíþjóð) Europa (Gíbraltar) KR Reykjavík (Ísland) Flora Tallinn (Eistland) Riga (Lettland) Tre Fiori (San Marinó)
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti