Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 17:30 Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og Flora Tallin en hér hann að stýra Vancouver Whitecaps. Getty/Jeff Vinnick Teitur Þórðarson þekkir vel til hjá félögunum KR og Flora Tallin sem mætast í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslandsmeistarar KR drógust á móti eistnesku meisturunum í Flora Tallin og verður leikurinn spilaður í Eistlandi 17. september næstkomandi. Teitur Þórðarson þjálfaði lið Flora Tallin frá 1996 til 1999 og gerði liðið tvisvar að eistneskum meisturum. Flora vann meðal annars tvöfalt undir hans stjórn tímabilið 1997-98. Teitur frá Eistlandi til Noregs og þjálfaði norsku liðin Brann Lyn og Ull/Kisa áður en hann kom heim til Íslands og tók við KR-liðinu fyrir 2006 tímabilið. Teitur þjálfari KR sumarið 2006 en var síðan rekinn á miðju 2007 tímabilinu og Logi Ólafsson tók við. Fyrra tímabil Teits með KR-liðið þá endaði liðið í öðru sæti úrvalsdeildarinnar sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Teitur stýrði KR-ingum í 29 leikjum í efstu deild á Íslandi og unnust tíu þeirra. Flora Tallin vann 41 af 58 deildarleikjum undir hans stjórn. Einn af síðustu leikjum Teits með KR-liðið var Evrópuleikur á móti Hacken út í Svíþjóð sem endaði með 1-1 jafntefli. Teitur stýrði Flora Tallin í sex leikjum í Evrópukeppnum, fjórum í forkeppni Meistaradeildarinnar og tveimur í forkeppni UEFA-bikarsins. Bestu úrslitin voru án efa 3-1 sigur á Steaua Búkarest í júlí 1998. Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Teitur Þórðarson þekkir vel til hjá félögunum KR og Flora Tallin sem mætast í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslandsmeistarar KR drógust á móti eistnesku meisturunum í Flora Tallin og verður leikurinn spilaður í Eistlandi 17. september næstkomandi. Teitur Þórðarson þjálfaði lið Flora Tallin frá 1996 til 1999 og gerði liðið tvisvar að eistneskum meisturum. Flora vann meðal annars tvöfalt undir hans stjórn tímabilið 1997-98. Teitur frá Eistlandi til Noregs og þjálfaði norsku liðin Brann Lyn og Ull/Kisa áður en hann kom heim til Íslands og tók við KR-liðinu fyrir 2006 tímabilið. Teitur þjálfari KR sumarið 2006 en var síðan rekinn á miðju 2007 tímabilinu og Logi Ólafsson tók við. Fyrra tímabil Teits með KR-liðið þá endaði liðið í öðru sæti úrvalsdeildarinnar sex stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Teitur stýrði KR-ingum í 29 leikjum í efstu deild á Íslandi og unnust tíu þeirra. Flora Tallin vann 41 af 58 deildarleikjum undir hans stjórn. Einn af síðustu leikjum Teits með KR-liðið var Evrópuleikur á móti Hacken út í Svíþjóð sem endaði með 1-1 jafntefli. Teitur stýrði Flora Tallin í sex leikjum í Evrópukeppnum, fjórum í forkeppni Meistaradeildarinnar og tveimur í forkeppni UEFA-bikarsins. Bestu úrslitin voru án efa 3-1 sigur á Steaua Búkarest í júlí 1998.
Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira