Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 11:36 Diego Forlan er nú atvinnulaus þjálfari eftir að Penarol lét hann taka pokann sinn. EPA-EFE/RAUL MARTINEZ Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. Diego Forlan átti glæsilegan feril sem leikmaður en þjálfaraferill hans er að byrja mjög illa. Penarol ákvað að reka Diego Forlan úr starfi þjálfara liðsins eftir aðeins ellefu leiki. Diego Forlan er nú 41 árs gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2018. Diego Forlan kom heim til Úrúgvæ fyrir tímabilið 2015-16 og hjálpaði þá Penarol liðinu að vinna titilinn. Hann endaði síðan ferillinn hjá liði í Indlandi og liði í Hong Kong. Diego Forlan has been sacked by hometown club Penarol in Uruguay after only 11 games in charge.Full story: https://t.co/saHyVqnA4H pic.twitter.com/eASpLMGQEc— BBC Sport (@BBCSport) September 1, 2020 Diego Forlan hóf knattspyrnuferil sinn hjá Penarol ellefu ára gamall en fékk fyrsta tækifærið í meistaraflokki hjá Independiente. Þaðan fór hann síðan til Manchester United og vann meðal annars enska titilinn. Forlan fékk hins vegar mikla gagnrýni á tíma sínum á Old Trafford. Forlan átti eftir að finna sig best á Spáni með liðum Villarreal og Atlético Madrid en framherjinn spilaði á Spáni frá 2004 til 2011. Hann var kosinn besti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður Afríku. Forlan ætlaði að vera enn einn lærisveinn Sir Alex Ferguson til að reyna fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Nú er að sjá hvort fallið í upphafi verið fararheill í framtíðinni. Diego Forlan stýrði Penarol í aðeins ellefu leikjum en hann hefur engu að síður verið þjálfari liðsins síðan í desember. Liðið vann aðeins fjóra af þessum ellefu leikjum og kórónuveiran sá til þess að leikirnir voru ekki fleiri. Forlan þakkaði fyrir tækifærið á Twitter og stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Svona er fótboltinn,“ skrifaði Diego Forlan. Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. Diego Forlan átti glæsilegan feril sem leikmaður en þjálfaraferill hans er að byrja mjög illa. Penarol ákvað að reka Diego Forlan úr starfi þjálfara liðsins eftir aðeins ellefu leiki. Diego Forlan er nú 41 árs gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2018. Diego Forlan kom heim til Úrúgvæ fyrir tímabilið 2015-16 og hjálpaði þá Penarol liðinu að vinna titilinn. Hann endaði síðan ferillinn hjá liði í Indlandi og liði í Hong Kong. Diego Forlan has been sacked by hometown club Penarol in Uruguay after only 11 games in charge.Full story: https://t.co/saHyVqnA4H pic.twitter.com/eASpLMGQEc— BBC Sport (@BBCSport) September 1, 2020 Diego Forlan hóf knattspyrnuferil sinn hjá Penarol ellefu ára gamall en fékk fyrsta tækifærið í meistaraflokki hjá Independiente. Þaðan fór hann síðan til Manchester United og vann meðal annars enska titilinn. Forlan fékk hins vegar mikla gagnrýni á tíma sínum á Old Trafford. Forlan átti eftir að finna sig best á Spáni með liðum Villarreal og Atlético Madrid en framherjinn spilaði á Spáni frá 2004 til 2011. Hann var kosinn besti leikmaðurinn á HM 2010 í Suður Afríku. Forlan ætlaði að vera enn einn lærisveinn Sir Alex Ferguson til að reyna fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Nú er að sjá hvort fallið í upphafi verið fararheill í framtíðinni. Diego Forlan stýrði Penarol í aðeins ellefu leikjum en hann hefur engu að síður verið þjálfari liðsins síðan í desember. Liðið vann aðeins fjóra af þessum ellefu leikjum og kórónuveiran sá til þess að leikirnir voru ekki fleiri. Forlan þakkaði fyrir tækifærið á Twitter og stuðningsmönnum félagsins fyrir stuðninginn. „Ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Svona er fótboltinn,“ skrifaði Diego Forlan.
Fótbolti Úrúgvæ Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira