Bale myndi íhuga endurkomu til Englands ef Real leyfir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 23:00 Gareth Bale nýtur þess að æfa með Wales þessa dagana. Vísir/Getty Images Gareth Bale var í viðtali hjá Sky Sports í kvöld. Þar segir Walesverjinn að hann myndi skoða þann möguleika á að spila aftur í Englandi ef hann stæði til boða. Félag hans, Spánarmeistarar Real Madrid, séu hins vegar ekki á því að leyfa honum að fara. Gareth Bale says he would consider a return to the Premier League if Real Madrid finally let him leave the club.— Sky Sports (@SkySports) September 2, 2020 Hinn 31 árs gamli Bale viðurkenndi að það væri gaman að vera þar sem hann er mikilsmetinn. Eitthvað sem Bale finnst hann ekki vera í herbúðum Real Madrid. Hann er nú staddur með landsliði Wales sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Finnlandi og Búlgaríu í Þjóðadeildinni. Bale segir að hann myndi glaður skoða þann möguleika að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Tottenham Hotspur og Southampton á sínum tíma. Real standi hins vegar í vegi hans. „Ég reyndi að fara síðasta sumar en þeir komu í veg fyrir það. Það hafa komið önnur tilfelli þar sem ég hef reynt að fara en félagið leyfir það ekki. Þetta er þeirra höndum,“ segir Bale til að mynda í viðtalinu við Sky Sports. Come on @SpursOfficial get @GarethBale11 on a season loan, would suit all concerned. #COYS— Cliff Jones (@Cliff_Jones11) September 2, 2020 „Ég vill spila fótbolta. Ég er hungraður í að spila en félagið ræður öllu. Ég er samningsbundinn. Það eina sem ég get gert er að halda áfram að gera það sem ég er að gera og vonandi kemur eitthvað upp. Ég er aðeins 31 árs en mér líður frábærlega og að ég hafi enn mikið upp á að bjóða. Þetta er í höndum félagsins en þeir hafa gert hlutina frekar erfiða ef ég á að vera hreinskilinn.“ Að lokum sagðist Bale vera spenntur fyrir komandi landsleikjum og segir þá vera fínan undirbúning fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Settum pressu á þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Sjá meira
Gareth Bale var í viðtali hjá Sky Sports í kvöld. Þar segir Walesverjinn að hann myndi skoða þann möguleika á að spila aftur í Englandi ef hann stæði til boða. Félag hans, Spánarmeistarar Real Madrid, séu hins vegar ekki á því að leyfa honum að fara. Gareth Bale says he would consider a return to the Premier League if Real Madrid finally let him leave the club.— Sky Sports (@SkySports) September 2, 2020 Hinn 31 árs gamli Bale viðurkenndi að það væri gaman að vera þar sem hann er mikilsmetinn. Eitthvað sem Bale finnst hann ekki vera í herbúðum Real Madrid. Hann er nú staddur með landsliði Wales sem undirbýr sig fyrir leiki gegn Finnlandi og Búlgaríu í Þjóðadeildinni. Bale segir að hann myndi glaður skoða þann möguleika að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni en hann lék með Tottenham Hotspur og Southampton á sínum tíma. Real standi hins vegar í vegi hans. „Ég reyndi að fara síðasta sumar en þeir komu í veg fyrir það. Það hafa komið önnur tilfelli þar sem ég hef reynt að fara en félagið leyfir það ekki. Þetta er þeirra höndum,“ segir Bale til að mynda í viðtalinu við Sky Sports. Come on @SpursOfficial get @GarethBale11 on a season loan, would suit all concerned. #COYS— Cliff Jones (@Cliff_Jones11) September 2, 2020 „Ég vill spila fótbolta. Ég er hungraður í að spila en félagið ræður öllu. Ég er samningsbundinn. Það eina sem ég get gert er að halda áfram að gera það sem ég er að gera og vonandi kemur eitthvað upp. Ég er aðeins 31 árs en mér líður frábærlega og að ég hafi enn mikið upp á að bjóða. Þetta er í höndum félagsins en þeir hafa gert hlutina frekar erfiða ef ég á að vera hreinskilinn.“ Að lokum sagðist Bale vera spenntur fyrir komandi landsleikjum og segir þá vera fínan undirbúning fyrir Evrópumótið sem fram fer næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70| Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Settum pressu á þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Leik lokið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn