„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Atli Freyr Arason skrifar 9. september 2020 23:07 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið frábær í sumar. VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með karakterinn, að hafa ekki hætt eftir að fá þetta mark í andlitið og hvernig við mættum í seinni hálfleikinn, ótrúlega grimmar og flottar,“ sagði Sveindís sigurreif eftir leik. það var sjáanlegur munur á liðinu milli hálfleika og Sveindís var sérstaklega spurð að því hvað Þorsteinn sagði í hálfleik til að fá þær til að mæta svona grimmar og flottar út í seinni hálfleikinn. „Hann lét okkur að við gætum allar svo miklu betur sem við vissum líka sjálfar. Við ákvöðum allar að reyna að bæta okkur um svona 10% því að við vissum að við ættum það inni. Þess vegna komum við út í seinni hálfleik og gerðum mikið betur en í fyrri,“ svaraði Sveindís. Allt í okkar höndum Þriðja mark Breiðabliks í kvöld er með því flottara sem hefur verið skorað á þessu tímabili og er það allt vegna glæsilegs undirbúnings Sveindísar. Aðspurð út í markið sagði Sveindís: „Ég heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér. Þeir eru búnir að vera að segja mér að keyra á markið og koma þá með sendinguna frekar en að vera að dúlla mér við hliðarlínuna. Þannig ég gerði í raun og veru bara það sem þeir eru búnir að vera að segja mér að gera.“ Valur og Breiðablik unnu bæði sína leiki í kvöld og eru í algjörum sérflokki í þessari deild. Sveindís tekur undir það. „Það er allavegana það sem allir eru að segja. Mér finnst það ansi líklegt því það er svolítið langt í þriðja sætið. Ég held að þetta verði bara Breiðablik og Valur, ef við klárum okkar leiki þá erum við með þetta þar sem að þetta er allt í okkar höndum,“ sagði Sveindís að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Allt jafnt í Kópavogi „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. „Ég er ógeðslega ánægð með karakterinn, að hafa ekki hætt eftir að fá þetta mark í andlitið og hvernig við mættum í seinni hálfleikinn, ótrúlega grimmar og flottar,“ sagði Sveindís sigurreif eftir leik. það var sjáanlegur munur á liðinu milli hálfleika og Sveindís var sérstaklega spurð að því hvað Þorsteinn sagði í hálfleik til að fá þær til að mæta svona grimmar og flottar út í seinni hálfleikinn. „Hann lét okkur að við gætum allar svo miklu betur sem við vissum líka sjálfar. Við ákvöðum allar að reyna að bæta okkur um svona 10% því að við vissum að við ættum það inni. Þess vegna komum við út í seinni hálfleik og gerðum mikið betur en í fyrri,“ svaraði Sveindís. Allt í okkar höndum Þriðja mark Breiðabliks í kvöld er með því flottara sem hefur verið skorað á þessu tímabili og er það allt vegna glæsilegs undirbúnings Sveindísar. Aðspurð út í markið sagði Sveindís: „Ég heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér. Þeir eru búnir að vera að segja mér að keyra á markið og koma þá með sendinguna frekar en að vera að dúlla mér við hliðarlínuna. Þannig ég gerði í raun og veru bara það sem þeir eru búnir að vera að segja mér að gera.“ Valur og Breiðablik unnu bæði sína leiki í kvöld og eru í algjörum sérflokki í þessari deild. Sveindís tekur undir það. „Það er allavegana það sem allir eru að segja. Mér finnst það ansi líklegt því það er svolítið langt í þriðja sætið. Ég held að þetta verði bara Breiðablik og Valur, ef við klárum okkar leiki þá erum við með þetta þar sem að þetta er allt í okkar höndum,“ sagði Sveindís að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Allt jafnt í Kópavogi „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn