Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR Bjarni Bjarnason skrifar 15. september 2020 19:02 Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Fimmta umferð deildarinnar fer fram og eru hörku leikir í vændum. Kvöldið verður opnað með leik Þórs og KR. Sterkt lið Þórs hefur átt erfitt uppdráttar í Vodafonedeildinni fyrstu umferðirnar en litu vel út í síðustu umferð er þeir sigruðu XY. Spennandi verður að sjá hvernig þeim farnast á móti liði taplausu liði KR. Dusty sem trónir á toppi deildarinnar mæta XY í öðrum leik kvöldsins. XY hafa sýnt góða spilamennsku á köflum en Dusty hafa hingað til engan bilbug látið á sér finna. Lokaleikur kvöldsins er Exile á móti Fylki. Lið Exile hefur vaxið með hverri umferð og er reynslan í deildinni að gera góða hluti fyrir þá. En Fylkir með töluvert reyndara lið hefur látið hvert topp liðið á fætur öðru hafa fyrir stigunum í deildinni hingað til. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - KR 20:30 Dusty - XY 21:30 Exile - Fylkir Útsending hefst kl 19:15 og hægt er að fylgjast með henni hérna. Þór Akureyri KR Fylkir Dusty Vodafone-deildin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti
Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Fimmta umferð deildarinnar fer fram og eru hörku leikir í vændum. Kvöldið verður opnað með leik Þórs og KR. Sterkt lið Þórs hefur átt erfitt uppdráttar í Vodafonedeildinni fyrstu umferðirnar en litu vel út í síðustu umferð er þeir sigruðu XY. Spennandi verður að sjá hvernig þeim farnast á móti liði taplausu liði KR. Dusty sem trónir á toppi deildarinnar mæta XY í öðrum leik kvöldsins. XY hafa sýnt góða spilamennsku á köflum en Dusty hafa hingað til engan bilbug látið á sér finna. Lokaleikur kvöldsins er Exile á móti Fylki. Lið Exile hefur vaxið með hverri umferð og er reynslan í deildinni að gera góða hluti fyrir þá. En Fylkir með töluvert reyndara lið hefur látið hvert topp liðið á fætur öðru hafa fyrir stigunum í deildinni hingað til. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - KR 20:30 Dusty - XY 21:30 Exile - Fylkir Útsending hefst kl 19:15 og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Þór Akureyri KR Fylkir Dusty Vodafone-deildin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti