Sara jafnar landsleikjametið fyrir þrítugt: „Orðnir svolítið margir leikir“ Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:00 Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði íslenska landsliðsins. Hér er hún á æfingu á Laugardalsvelli í vikunni, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð. VÍSIR/VILHELM Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki orðin þrítug. Engu að síður jafnar hún íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. Sara, sem er fyrirliði landsliðsins, hefur leikið 131 A-landsleik frá því að hún spilaði þann fyrsta 16 ára gömul, sumarið 2007. Hún er tveimur leikjum frá því að jafna met Katrínar Jónsdóttur sem lék sinn síðasta landsleik 26. september 2013. „Mér líður bara ágætlega með það. Þetta eru orðnir svolítið margir leikir. En þetta er bara annað afrek og frábært að ná því,“ sagði Sara Björk við Vísi á Laugardalsvelli í dag. Sara verður þrítug síðar í þessum mánuði, og Evrópumeistarinn gæti því átt fjölda ára eftir í boltanum. En líður henni eins og hún sé orðin gömul, nú þegar metið er að falla? „Kannski stundum. En nei, nei, maður á eitthvað eftir,“ sagði Sara létt. Klippa: Sportpakkinn - Sara jafnar leikjametið Katrín hefur átt leikjametið hjá kvennalandsliðinu síðan hún náði því af Ásthildi Helgadóttur í mars 2008, með því að spila sinn 70. landsleik. Sara hefur varla misst úr landsleik á sínum ferli og var aðeins 27 ára þegar hún lék sinn hundraðasta A-landsleik. Rúnar Kristinsson er eini leikmaður karlalandsliðsins sem náð hefur hundrað leikjum, alls 104, en tíu landsliðskonur eru í 100 leikja klúbbnum og þar af eru sex sem ekki hafa lagt skóna á hilluna. Hundrað leikja klúbburinn Katrín Jónsdóttir 133 Sara Björk Gunnarsdóttir 131 Margrét Lára Viðarsdóttir 124 Dóra María Lárusdóttir 114 Hólmfríður Magnúsdóttir 112 Hallbera Guðný Gísladóttir 112 Fanndís Friðriksdóttir 109 Þóra Björg Helgadóttir 108 Edda Garðarsdóttir 103 Rakel Hönnudóttir 102 EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15. september 2020 12:16 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11. september 2020 23:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki orðin þrítug. Engu að síður jafnar hún íslenska landsleikjametið í fótbolta með því að spila gegn Lettlandi á morgun og Svíþjóð næsta þriðjudag. Sara, sem er fyrirliði landsliðsins, hefur leikið 131 A-landsleik frá því að hún spilaði þann fyrsta 16 ára gömul, sumarið 2007. Hún er tveimur leikjum frá því að jafna met Katrínar Jónsdóttur sem lék sinn síðasta landsleik 26. september 2013. „Mér líður bara ágætlega með það. Þetta eru orðnir svolítið margir leikir. En þetta er bara annað afrek og frábært að ná því,“ sagði Sara Björk við Vísi á Laugardalsvelli í dag. Sara verður þrítug síðar í þessum mánuði, og Evrópumeistarinn gæti því átt fjölda ára eftir í boltanum. En líður henni eins og hún sé orðin gömul, nú þegar metið er að falla? „Kannski stundum. En nei, nei, maður á eitthvað eftir,“ sagði Sara létt. Klippa: Sportpakkinn - Sara jafnar leikjametið Katrín hefur átt leikjametið hjá kvennalandsliðinu síðan hún náði því af Ásthildi Helgadóttur í mars 2008, með því að spila sinn 70. landsleik. Sara hefur varla misst úr landsleik á sínum ferli og var aðeins 27 ára þegar hún lék sinn hundraðasta A-landsleik. Rúnar Kristinsson er eini leikmaður karlalandsliðsins sem náð hefur hundrað leikjum, alls 104, en tíu landsliðskonur eru í 100 leikja klúbbnum og þar af eru sex sem ekki hafa lagt skóna á hilluna. Hundrað leikja klúbburinn Katrín Jónsdóttir 133 Sara Björk Gunnarsdóttir 131 Margrét Lára Viðarsdóttir 124 Dóra María Lárusdóttir 114 Hólmfríður Magnúsdóttir 112 Hallbera Guðný Gísladóttir 112 Fanndís Friðriksdóttir 109 Þóra Björg Helgadóttir 108 Edda Garðarsdóttir 103 Rakel Hönnudóttir 102
Hundrað leikja klúbburinn Katrín Jónsdóttir 133 Sara Björk Gunnarsdóttir 131 Margrét Lára Viðarsdóttir 124 Dóra María Lárusdóttir 114 Hólmfríður Magnúsdóttir 112 Hallbera Guðný Gísladóttir 112 Fanndís Friðriksdóttir 109 Þóra Björg Helgadóttir 108 Edda Garðarsdóttir 103 Rakel Hönnudóttir 102
EM 2021 í Englandi Fótbolti Tengdar fréttir Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30 Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00 Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00 Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15. september 2020 12:16 Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00 Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11. september 2020 23:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Sérfræðingarnir völdu sitt byrjunarlið gegn Lettum Leikurinn gegn Lettlandi í undankeppni EM var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna. 16. september 2020 13:30
Sveindís kemur mjög vel inn í okkar hóp Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari í fótbolta, segir nýliðann Sveindísi Jane Jónsdóttur hafa komið mjög vel inn í landsliðshópinn en gaf ekkert uppi um hvort hún myndi byrja leikinn gegn Lettlandi annað kvöld. 16. september 2020 13:00
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. 16. september 2020 10:00
Myndasyrpa: Evrópumeistarinn mættur á landsliðsæfingu Undirbúningur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Lettlandi og Svíþjóð undankeppni EM hófst formlega í gær. 15. september 2020 12:16
Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. 14. september 2020 14:00
Sara til Íslands eftir draumasumar | Ekki tapað í eitt og hálft ár Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir kemur til Íslands eftir fullkomið sumar með liðum Lyon og Wolfsburg, fyrir leikina mikilvægu við Lettland og Svíþjóð í undankeppni EM. 11. september 2020 23:00
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17