Draxler tryggði PSG fyrsta sigurinn með marki á síðustu stundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2020 21:45 Draxler reyndist hetja PSG í kvöld. Xavier Laine/Getty Images Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain voru tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án sigurs og án þess að koma knettinum í netið. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld er liðið vann 1-0 heimasigur á Metz í frönsku úrvalsdeildinni. Believe and you will achieve #PSGFCM #ICICESTPARIS pic.twitter.com/isctLgk1NT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) September 16, 2020 PSG hefur vægast sagt byrjað tímabilið herfilega en liðið var án stiga fyrir leik kvöldsins. Þá sauð allt upp úr í síðasta leik liðsins og fékk til að mynda brasilíska stórstjarnan Neymar rautt spjald og var því í banni er flautað var til leiks á Parc des Princes í kvöld. Það stefndi í enn eitt afhroðið en stjörnur Parísarliðsins átti í stökustu vandræðum með Metz. Staðan markalaus í hálfleik og verkefni lærisveina Thomas Tuchel varð enn erfiðara þegar miðvörðurinn Abdou Diallo fékk sitt annað gula spjald á 65. mínútu leiksins. PSG því manni færri síðustu 25 mínúturnar og stefndi í að martröðin myndi engan endi taka. Markalaust jafntefli virtist ætla að verða niðurstaðan allt þangað til á þriðju mínútu uppbótartíma þegar Julian Draxler skaut upp kollinum og skoraði eina mark leiksins. Lokatölur því 1-0 og fyrsti sigur PSG í frönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð staðreynd. Liðið nú með þrjú stig eftir þrjár umferðir en þetta var einnig fyrsta markið sem liðið skorar. PSG er sem stendur í 15. sæti deildarinnar. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain voru tveimur mínútum frá því að spila þriðja leikinn í röð án sigurs og án þess að koma knettinum í netið. Þjóðverjinn Julian Draxler reyndist hetja liðsins í kvöld er liðið vann 1-0 heimasigur á Metz í frönsku úrvalsdeildinni. Believe and you will achieve #PSGFCM #ICICESTPARIS pic.twitter.com/isctLgk1NT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) September 16, 2020 PSG hefur vægast sagt byrjað tímabilið herfilega en liðið var án stiga fyrir leik kvöldsins. Þá sauð allt upp úr í síðasta leik liðsins og fékk til að mynda brasilíska stórstjarnan Neymar rautt spjald og var því í banni er flautað var til leiks á Parc des Princes í kvöld. Það stefndi í enn eitt afhroðið en stjörnur Parísarliðsins átti í stökustu vandræðum með Metz. Staðan markalaus í hálfleik og verkefni lærisveina Thomas Tuchel varð enn erfiðara þegar miðvörðurinn Abdou Diallo fékk sitt annað gula spjald á 65. mínútu leiksins. PSG því manni færri síðustu 25 mínúturnar og stefndi í að martröðin myndi engan endi taka. Markalaust jafntefli virtist ætla að verða niðurstaðan allt þangað til á þriðju mínútu uppbótartíma þegar Julian Draxler skaut upp kollinum og skoraði eina mark leiksins. Lokatölur því 1-0 og fyrsti sigur PSG í frönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð staðreynd. Liðið nú með þrjú stig eftir þrjár umferðir en þetta var einnig fyrsta markið sem liðið skorar. PSG er sem stendur í 15. sæti deildarinnar.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira