Sara tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 14:25 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar marki sínu, hóflega þó, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Lyon sigraði Wolfsburg, 3-1. EPA/GABRIEL BOUYS Sara Björk Gunnarsdóttir er ein þriggja sem er tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu. Auk Söru eru Dzsenifer Marozsán, núverandi samherji hennar hjá Lyon, og Alexandra Popp, fyrrverandi samherji hennar hjá Wolfsburg, tilnefndar. Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta markvörð, varnarmann og sóknarmann Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða veitt í Meistaradeild kvenna en þau hafa verið veitt í Meistaradeild karla síðustu ár. Sara er eini leikmaðurinn af þeim tólf sem eru tilnefndir sem lék með tveimur liðum í Meistaradeildinni tímabilið 2019-20. Hún lék þrjá leiki með Wolfsburg og þrjá með Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleiknum á Spáni. Sex af þeim tólf leikmönnum sem eru tilnefndir léku með Lyon tímabilið 2019-20. Þjálfarar liðanna átta sem komust í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar auk 20 blaðamanna sem sérhæfa sig í umfjöllun um kvennabolta tóku þátt í valinu. Greint verður frá því hverjar hljóta verðlaunin 1. október næstkomandi. Þá verður einnig opinberað hverjir voru valdar leikmaður og þjálfari ársins af UEFA. Leikmenn ársins í Meistaradeildinni Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal) Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er ein þriggja sem er tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildar Evrópu. Auk Söru eru Dzsenifer Marozsán, núverandi samherji hennar hjá Lyon, og Alexandra Popp, fyrrverandi samherji hennar hjá Wolfsburg, tilnefndar. Einnig eru veitt verðlaun fyrir besta markvörð, varnarmann og sóknarmann Meistaradeildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi verðlaun verða veitt í Meistaradeild kvenna en þau hafa verið veitt í Meistaradeild karla síðustu ár. Sara er eini leikmaðurinn af þeim tólf sem eru tilnefndir sem lék með tveimur liðum í Meistaradeildinni tímabilið 2019-20. Hún lék þrjá leiki með Wolfsburg og þrjá með Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleiknum á Spáni. Sex af þeim tólf leikmönnum sem eru tilnefndir léku með Lyon tímabilið 2019-20. Þjálfarar liðanna átta sem komust í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar auk 20 blaðamanna sem sérhæfa sig í umfjöllun um kvennabolta tóku þátt í valinu. Greint verður frá því hverjar hljóta verðlaunin 1. október næstkomandi. Þá verður einnig opinberað hverjir voru valdar leikmaður og þjálfari ársins af UEFA. Leikmenn ársins í Meistaradeildinni Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal)
Markverðir: Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (PSG) Sandra Panos (Barcelona) Varnarmenn: Lucy Bronze (Lyon) Lena Goessling (Wolfsburg) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir (Wolfsburg/Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alexandra Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn: Delphine Cascarino (Lyon) Pernille Harder (Wolfsburg) Vivianne Miedema (Arsenal)
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira