Framhaldsskólar fá um 25 þúsund grímur Sylvía Hall skrifar 20. september 2020 23:11 Landspítalinn mun annast útsendingu á grímunum. Vísir/Getty Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Nemendur og starfsfólk þurfa nú að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20 til 25 þúsund grímum sem Landspítalinn mun annast útsendingu á í fyrramálið. Þannig verði tryggt að staðnám verði að mestu leyti óbreytt. Háskólum og framhaldsskólum er gert að fylgja gildandi sóttvarnareglum hverju sinni með öryggi og velferð nemenda og starfsfólks að leiðarljósi. Þá eru þeir hvattir til þess að fylgjast með líðan nemenda sinna og hafa yfirsýn yfir þá hópa sem þurfa sérstakan stuðning. Þá er áréttað að grímunotkun komi ekki í stað nándarreglu um minnst eins metra fjarlægð. Skólarnir eigi einnig að takmarka gestagang í skólum og mælst er til þess að viðburðir verði ekki haldnir á vettvangi skólanna. Hvað varðar heimavistir er er nemendum skylt að bera grímur í sameiginlegum rýmum. Þau sem deila herbergi flokkast þó sem tengdir einstaklingar og þurfa því ekki að nota grímur í umgengni við hvort annað. Hér má nálgast leiðbeiningar fyrir háskóla annars vegar og framhaldsskóla hins vegar. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Mennta- og menningamálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar er varða grímunotkun í námi á framhalds- og háskólastigi. Nemendur og starfsfólk þurfa nú að nota grímur í skólabyggingum og í öllu skólastarfi. Ráðuneytið hefur í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið tryggt framhaldsskólum aðgang að 20 til 25 þúsund grímum sem Landspítalinn mun annast útsendingu á í fyrramálið. Þannig verði tryggt að staðnám verði að mestu leyti óbreytt. Háskólum og framhaldsskólum er gert að fylgja gildandi sóttvarnareglum hverju sinni með öryggi og velferð nemenda og starfsfólks að leiðarljósi. Þá eru þeir hvattir til þess að fylgjast með líðan nemenda sinna og hafa yfirsýn yfir þá hópa sem þurfa sérstakan stuðning. Þá er áréttað að grímunotkun komi ekki í stað nándarreglu um minnst eins metra fjarlægð. Skólarnir eigi einnig að takmarka gestagang í skólum og mælst er til þess að viðburðir verði ekki haldnir á vettvangi skólanna. Hvað varðar heimavistir er er nemendum skylt að bera grímur í sameiginlegum rýmum. Þau sem deila herbergi flokkast þó sem tengdir einstaklingar og þurfa því ekki að nota grímur í umgengni við hvort annað. Hér má nálgast leiðbeiningar fyrir háskóla annars vegar og framhaldsskóla hins vegar.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira