Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2020 13:20 Ísland getur skipt fimm varamönnum inn á þegar liðið tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að íslenska karlalandsliðið mun til að mynda geta skipt fimm varamönnum inn á í leiknum við Rúmeníu í EM-umspilinu 8. október, og kvennalandsliðið sömuleiðis í leiknum við Svíþjóð 27. október. Hið sama gildir í öðrum leikjum landsliðanna í vetur. Reglan um fimm varamenn nær til Þjóðadeildarinnar, EM-umspils og undankeppni EM, sem og Meistaradeildar karla og kvenna og Evrópudeildarinnar, á þessari leiktíð. Vanalega má hvert lið gera þrjár skiptingar í fótbolta en UEFA ákvað að fjölga þeim tímabundið vegna aukins álags á leikmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Hver leikmannahópur má vera skipaður 23 leikmönnum. NEWS: Up to five substitutions will be allowed for all matches played in the #NationsLeague, European Qualifiers play-offs, Women s EURO Qualifiers, the #UCL, the #UEL and the #UWCL, for the remainder of the season. The number of players allowed on the match sheet = 23 pic.twitter.com/2VMSUHOI1x— UEFA (@UEFA) September 24, 2020 EM 2021 í Englandi Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira
UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að íslenska karlalandsliðið mun til að mynda geta skipt fimm varamönnum inn á í leiknum við Rúmeníu í EM-umspilinu 8. október, og kvennalandsliðið sömuleiðis í leiknum við Svíþjóð 27. október. Hið sama gildir í öðrum leikjum landsliðanna í vetur. Reglan um fimm varamenn nær til Þjóðadeildarinnar, EM-umspils og undankeppni EM, sem og Meistaradeildar karla og kvenna og Evrópudeildarinnar, á þessari leiktíð. Vanalega má hvert lið gera þrjár skiptingar í fótbolta en UEFA ákvað að fjölga þeim tímabundið vegna aukins álags á leikmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Hver leikmannahópur má vera skipaður 23 leikmönnum. NEWS: Up to five substitutions will be allowed for all matches played in the #NationsLeague, European Qualifiers play-offs, Women s EURO Qualifiers, the #UCL, the #UEL and the #UWCL, for the remainder of the season. The number of players allowed on the match sheet = 23 pic.twitter.com/2VMSUHOI1x— UEFA (@UEFA) September 24, 2020
EM 2021 í Englandi Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjá meira