Íslandsmeistarar verða krýndir Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2020 13:30 Valsmenn eru afar sigurstranglegir í Pepsi Max-deild karla eftir sigurinn gegn FH í toppslag í gær. VÍSIR/VILHELM Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Knattspyrnusamband Íslands setti sérstakar reglur í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að Íslandsmótinu yrði að vera lokið 1. desember, og að spila þyrfti 2/3 hluta leikja til þess að staða í viðkomandi deild teldist gild. Ef ekki tækist að spila allt mótið færi þá lokastaðan eftir meðalstigafjölda í leik. Eftir að heil umferð var leikin í Pepsi Max-deild karla í gær hafa verið spilaðir 92 leikir í deildinni í sumar, af þeim 132 leikjum sem mótið telur. Spila þurfti að minnsta kosti 88 leiki til að mótið teldist gilt. Þó að mótið hafi hafist seinna en ella, og dregist á langinn vegna keppnishlés, af völdum faraldursins, er því búið að spila nógu marga leiki. Valur er líklegastur til að landa titlinum með ellefu stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir 16 leiki af 22 en FH, sem er í 2. sæti, á þó einn leik til góða. Fjölnir og Grótta hefðu getað haldið sér uppi ef mótið hefði ekki talið en eru nú afar líkleg til að kveðja og fara niður í Lengjudeildina. Titilbaráttan er afar hörð í Pepsi Max-deild kvenna þar sem Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik sem á leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda eftir viku. Þó að sóttkvíarmál hafi sett mikið mark á deildina, sérstaklega á KR sem hefur leikið 2-3 leikjum færra en önnur lið, hafa verið leiknir nógu margir leikir, og einni umferð betur, til að mótið teljist gilt. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Knattspyrnusamband Íslands setti sérstakar reglur í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að Íslandsmótinu yrði að vera lokið 1. desember, og að spila þyrfti 2/3 hluta leikja til þess að staða í viðkomandi deild teldist gild. Ef ekki tækist að spila allt mótið færi þá lokastaðan eftir meðalstigafjölda í leik. Eftir að heil umferð var leikin í Pepsi Max-deild karla í gær hafa verið spilaðir 92 leikir í deildinni í sumar, af þeim 132 leikjum sem mótið telur. Spila þurfti að minnsta kosti 88 leiki til að mótið teldist gilt. Þó að mótið hafi hafist seinna en ella, og dregist á langinn vegna keppnishlés, af völdum faraldursins, er því búið að spila nógu marga leiki. Valur er líklegastur til að landa titlinum með ellefu stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir 16 leiki af 22 en FH, sem er í 2. sæti, á þó einn leik til góða. Fjölnir og Grótta hefðu getað haldið sér uppi ef mótið hefði ekki talið en eru nú afar líkleg til að kveðja og fara niður í Lengjudeildina. Titilbaráttan er afar hörð í Pepsi Max-deild kvenna þar sem Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik sem á leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda eftir viku. Þó að sóttkvíarmál hafi sett mikið mark á deildina, sérstaklega á KR sem hefur leikið 2-3 leikjum færra en önnur lið, hafa verið leiknir nógu margir leikir, og einni umferð betur, til að mótið teljist gilt.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20
Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30