Áhorfendur leyfðir á landsleikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 16:51 Íslensku strákarnir fá stuðning úr stúkunni í landsleikjunum þremur síðar í þessum mánuði. vísir/daníel Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt að takmarkaður fjöldi áhorfenda megi vera á landsleikjum í þessum mánuði. Hámarksfjöldi áhorfenda á hverjum leik miðast við 30 prósent af heildarsætafjölda hvers leikvangs. Það verður þó gert með hliðsjón af hámarksfjölda samkvæmt lögum og reglum í hverju landi, auk þess sem þessi heimild gerir ráð fyrir umfangsmiklum sóttvörnum á hverjum leikvangi samkvæmt nýútgefnum reglum UEFA. Ekki verður því leikið fyrir luktum dyrum þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu 8. október í umspili um sæti á EM og á móti Danmörku og Belgíu 11. og 14. október í Þjóðadeildinni. Í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands kemur fram að KSÍ vinni að undirbúningi leikjanna og útfærslu sóttvarnarhólfa í samræmi við fjöldatakmarkanir. Frekari upplýsinga um miðasölu, aðgengismál, sóttvarnir og fleira er að vænta. Ekki er gert ráð fyrir stuðningsmönnum gestaliða á landsleikjum samkvæmt tilmælum UEFA. Laugardalsvöllur tekur 9.800 manns í sæti og því gætu tæplega 3000 íslenskir áhorfendur mætt á leikina síðar í þessum mánuði. Ljóst er að hólfa þarf völlinn niður en núverandi samkomutakmarkanir á Íslandi miðast við 200 manns. Íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska 27. október. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg. Hann tekur 15 þúsund manns í sæti og því gætu 5.000 manns mætt á leikinn sem er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti á EM 2022. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur tilkynnt að takmarkaður fjöldi áhorfenda megi vera á landsleikjum í þessum mánuði. Hámarksfjöldi áhorfenda á hverjum leik miðast við 30 prósent af heildarsætafjölda hvers leikvangs. Það verður þó gert með hliðsjón af hámarksfjölda samkvæmt lögum og reglum í hverju landi, auk þess sem þessi heimild gerir ráð fyrir umfangsmiklum sóttvörnum á hverjum leikvangi samkvæmt nýútgefnum reglum UEFA. Ekki verður því leikið fyrir luktum dyrum þegar Ísland tekur á móti Rúmeníu 8. október í umspili um sæti á EM og á móti Danmörku og Belgíu 11. og 14. október í Þjóðadeildinni. Í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands kemur fram að KSÍ vinni að undirbúningi leikjanna og útfærslu sóttvarnarhólfa í samræmi við fjöldatakmarkanir. Frekari upplýsinga um miðasölu, aðgengismál, sóttvarnir og fleira er að vænta. Ekki er gert ráð fyrir stuðningsmönnum gestaliða á landsleikjum samkvæmt tilmælum UEFA. Laugardalsvöllur tekur 9.800 manns í sæti og því gætu tæplega 3000 íslenskir áhorfendur mætt á leikina síðar í þessum mánuði. Ljóst er að hólfa þarf völlinn niður en núverandi samkomutakmarkanir á Íslandi miðast við 200 manns. Íslenska kvennalandsliðið mætir því sænska 27. október. Leikurinn fer fram á Gamla Ullevi í Gautaborg. Hann tekur 15 þúsund manns í sæti og því gætu 5.000 manns mætt á leikinn sem er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti á EM 2022.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA KSÍ Laugardalsvöllur Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira