Hægt verði að meina dæmdum ofbeldismönnum að stunda næturlífið Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2020 14:15 Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti tillögur ríkisstjórnar sinnar í morgun. Gettty Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í dag tillögur sem ætlað er að fækka glæpum í landinu. Ein tillagnanna gengur út á að yfirvöldum verði gert kleift að koma á útgöngubanni fyrir dæmda ofbeldismenn, þannig að þeim sé meinað að stunda næturlífið í allt að tvö ár. „Það er ekki eðlilegt að ungir menn, sem ráðist hefur verið á á barnum einhverja helgi, hitti árásarmanninn aftur þremur vikum síðar,“ sagði forsætisráðherrann Mette Frederiksen á þinginu í morgun. Í frétt DR segir að önnur tillaga dönsku ríkisstjórnarinnar gengur út á að lögreglu verði heimilt að banna samkomur á ákveðnum stöðum tímabundið. Sé hugsunin að skapa öryggi í hverfum þar sem mörg ungmenni, sem hlotið hafa dóm, búa og verja sínum tíma. „Það getur verið bílastæði í hverfi eða við lestarstöð þar sem þessir drengir og ungu karlmenn koma saman og skapa óöryggi,“ sagði Frederiksen. Forsætisráðherrann bætti því einnig við að hlutfallslega margir ungra, sem hlotið hafa dóm, séu með uppruna frá ríkum utan Vesturlanda. 10 þúsund danskar eða 30 daga fangelsi Lagt er til að sektarupphæðin við að gerast brotlegur við reglurnar verði 10 þúsund danskar krónur, um 220 þúsund íslenskar á núverandi gengi, eða þá þrjátíu daga fangelsi. Ríkisstjórnin vill einnig eiga möguleikann á að útiloka dæmda einstaklinga frá næturlífi. „Við leggjum til að einstaklingar sem gerast sekir um líkamsárásir verði einnig dæmdir til að mega ekki stunda næturlíf í allt að tvö ár,“ sagði Frederiksen. Íbúar eigi að vera öryggir, hvort sem um ræðir á diskótekum, íbúðarhverfum eða á lestarstöðvum. Danmörk Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Sjá meira
Ríkisstjórn Danmerkur kynnti í dag tillögur sem ætlað er að fækka glæpum í landinu. Ein tillagnanna gengur út á að yfirvöldum verði gert kleift að koma á útgöngubanni fyrir dæmda ofbeldismenn, þannig að þeim sé meinað að stunda næturlífið í allt að tvö ár. „Það er ekki eðlilegt að ungir menn, sem ráðist hefur verið á á barnum einhverja helgi, hitti árásarmanninn aftur þremur vikum síðar,“ sagði forsætisráðherrann Mette Frederiksen á þinginu í morgun. Í frétt DR segir að önnur tillaga dönsku ríkisstjórnarinnar gengur út á að lögreglu verði heimilt að banna samkomur á ákveðnum stöðum tímabundið. Sé hugsunin að skapa öryggi í hverfum þar sem mörg ungmenni, sem hlotið hafa dóm, búa og verja sínum tíma. „Það getur verið bílastæði í hverfi eða við lestarstöð þar sem þessir drengir og ungu karlmenn koma saman og skapa óöryggi,“ sagði Frederiksen. Forsætisráðherrann bætti því einnig við að hlutfallslega margir ungra, sem hlotið hafa dóm, séu með uppruna frá ríkum utan Vesturlanda. 10 þúsund danskar eða 30 daga fangelsi Lagt er til að sektarupphæðin við að gerast brotlegur við reglurnar verði 10 þúsund danskar krónur, um 220 þúsund íslenskar á núverandi gengi, eða þá þrjátíu daga fangelsi. Ríkisstjórnin vill einnig eiga möguleikann á að útiloka dæmda einstaklinga frá næturlífi. „Við leggjum til að einstaklingar sem gerast sekir um líkamsárásir verði einnig dæmdir til að mega ekki stunda næturlíf í allt að tvö ár,“ sagði Frederiksen. Íbúar eigi að vera öryggir, hvort sem um ræðir á diskótekum, íbúðarhverfum eða á lestarstöðvum.
Danmörk Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Sjá meira