Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 09:30 Gareth Bale og Luka Modric unnu Meistaradeildina fjórum sinnum saman hjá Real Madrid. Getty/Helios de la Rubia Króatinn Luka Modric kom Gareth Bale til varnar í nýju viðtali og sagði þar líka frá því að Bale hafi reynt að nálgast liðsfélaga sína í Real Madrid með því að tala við þá á spænsku. Gareth Bale er laus frá Real Madrid í bili en spænska félagið lánaði hann til Tottenham á dögunum. Zinedane Zidane vildi ekki nota þennan frábæra leikmann. Luka Modric hefur verið liðsfélagi Gareth Bale hjá bæði Tottenham Hotspur og Real Madrid. Hann þekkir því Walesverjann vel. Modric says Bale was just shy pic.twitter.com/7HkZ0r3iFf— B/R Football (@brfootball) October 6, 2020 Real Madrid keypti Gareth Bale frá Tottenham fyrir 86 milljónir punda árið 2013 og Bale hefur unnið þrettán titla með félaginu þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. „Ég er búinn að vera hér lengi með Bale. Hann er stórbrotinn náungi en hann er líka feiminn. Pressan er að dæma hann fyrir síðustu ár en menn mega ekki gleyma því sem hann hefur gefið félaginu,“ sagði Luka Modric við El Partidazo del Cope. „Það hafa ekki verið nein vandamál hjá honum í klefanum. Hann talaði spænsku við okkur,“ sagði Modric „Fólk er svo fljótt að gleyma því sem Bale hefur gert. Gareth var ekkert sérlega félagslyndur en hann var fínn í klefanum. Mér þykir það leitt hversu margir eru búnir að gleyma því sem hann gerði hér,“ sagði Luka Modric. Gareth Bale hefur talað um það sjálfur að hann hafi ekki verið fyrir sviðsljósið og að hann hafi bara viljað spila fótbolta. Að hans mati var það kannski sú staðreynd að hann vildi ekki athyglina sem átti þátt í því að spænska pressan snerist gegn honum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Króatinn Luka Modric kom Gareth Bale til varnar í nýju viðtali og sagði þar líka frá því að Bale hafi reynt að nálgast liðsfélaga sína í Real Madrid með því að tala við þá á spænsku. Gareth Bale er laus frá Real Madrid í bili en spænska félagið lánaði hann til Tottenham á dögunum. Zinedane Zidane vildi ekki nota þennan frábæra leikmann. Luka Modric hefur verið liðsfélagi Gareth Bale hjá bæði Tottenham Hotspur og Real Madrid. Hann þekkir því Walesverjann vel. Modric says Bale was just shy pic.twitter.com/7HkZ0r3iFf— B/R Football (@brfootball) October 6, 2020 Real Madrid keypti Gareth Bale frá Tottenham fyrir 86 milljónir punda árið 2013 og Bale hefur unnið þrettán titla með félaginu þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. „Ég er búinn að vera hér lengi með Bale. Hann er stórbrotinn náungi en hann er líka feiminn. Pressan er að dæma hann fyrir síðustu ár en menn mega ekki gleyma því sem hann hefur gefið félaginu,“ sagði Luka Modric við El Partidazo del Cope. „Það hafa ekki verið nein vandamál hjá honum í klefanum. Hann talaði spænsku við okkur,“ sagði Modric „Fólk er svo fljótt að gleyma því sem Bale hefur gert. Gareth var ekkert sérlega félagslyndur en hann var fínn í klefanum. Mér þykir það leitt hversu margir eru búnir að gleyma því sem hann gerði hér,“ sagði Luka Modric. Gareth Bale hefur talað um það sjálfur að hann hafi ekki verið fyrir sviðsljósið og að hann hafi bara viljað spila fótbolta. Að hans mati var það kannski sú staðreynd að hann vildi ekki athyglina sem átti þátt í því að spænska pressan snerist gegn honum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira