Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 10:49 Það verða ekki leyfðar neinar myndatökur með áhorfendum eftir leikinn en einu áhorfendurnir verða 60 meðlmir Tólfunnar. Getty/Oliver Hardt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu á morgun. Þeir verða einu áhorfendurnir á vellinum vegna harðari reglna í baráttunni við kórónuveiruna. Aron Einar vonast til að Tólfan dragi liðið aðeins áfram en hann var spurður út í veru hennar í stúkunni annað kvöld. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur og við erum þakklátir fyrir að hafa Tólfuna. Þeir hafa verið okkar helstu stuðningsmenn og gefa allt í þetta uppi í stúku eins og við gerum niðri á velli. Vonandi skilar þetta samspil sigri. Við erum staðráðnir í að ná sigri og lyfta þjóðinni aðeins upp," sagði Aron Einar Gunnarsson. Aron Einar segir að leikmenn íslenska liðsins þurfa að nýta sér það vel að heyra vel í öðrum og þá er nú gott að tala tungumál sem er ólíklegt að einhver Rúmeninn skilji. „Það er öðruvísi að hafa ekki áhorfendur. Maður þarf að gíra sig öðruvísi upp. Það góða er að menn heyra vel hver í öðrum, við þurfum að nýta það. En stemningin hefur verið geggjuð hérna síðustu ár. Þetta er okkar heimavöllur og okkar gryfja. Maður sækir innblástur í áhorfendurna þegar þeir styðja við bakið á okkur," sagði Aron Einar en hann sagði líka menn nú hafa vanist því nokkuð að vera ekki með áhorfendur. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu á morgun. Þeir verða einu áhorfendurnir á vellinum vegna harðari reglna í baráttunni við kórónuveiruna. Aron Einar vonast til að Tólfan dragi liðið aðeins áfram en hann var spurður út í veru hennar í stúkunni annað kvöld. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur og við erum þakklátir fyrir að hafa Tólfuna. Þeir hafa verið okkar helstu stuðningsmenn og gefa allt í þetta uppi í stúku eins og við gerum niðri á velli. Vonandi skilar þetta samspil sigri. Við erum staðráðnir í að ná sigri og lyfta þjóðinni aðeins upp," sagði Aron Einar Gunnarsson. Aron Einar segir að leikmenn íslenska liðsins þurfa að nýta sér það vel að heyra vel í öðrum og þá er nú gott að tala tungumál sem er ólíklegt að einhver Rúmeninn skilji. „Það er öðruvísi að hafa ekki áhorfendur. Maður þarf að gíra sig öðruvísi upp. Það góða er að menn heyra vel hver í öðrum, við þurfum að nýta það. En stemningin hefur verið geggjuð hérna síðustu ár. Þetta er okkar heimavöllur og okkar gryfja. Maður sækir innblástur í áhorfendurna þegar þeir styðja við bakið á okkur," sagði Aron Einar en hann sagði líka menn nú hafa vanist því nokkuð að vera ekki með áhorfendur. Leikur Íslands og Rúmeníu hefst klukkan 18.45 á morgun en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og á Stöð 2. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17.45.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira