Rashford fékk heiðursorðu drottningar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 13:45 Rashford hefur heldur betur látið hendur standa fram úr ermum undanfarið. Simon Stacpoole/Getty Images Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Upphaflega átti listinn yfir þau sem myndu hljóta heiðursorður að birtast í júní en því var frestað til að fólk sem myndi spila stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónufaraldrinum yrðu gæti komist á listann. Hinn 22 ára gamli Rashford hefur farið mikinn síðan kórónufaraldurinn skall á og barist fyrir því að börn sem nýti sér fríar máltíðir í skólum landsins vegna bágrar stöðu heima fyrir hafi getað haldið því áfram. @MarcusRashford helped raise £20million and provide 2.8m children with meals while schools were closed due to COVID-19He speaks after learning of his MBE, in recognition of his services to help children across the United Kingdom https://t.co/9rQpKysaEj pic.twitter.com/GWARJfC1Tg— Premier League (@premierleague) October 10, 2020 Rashford hrinti af stað átaki með þetta að leiðarljósi og hefur nú þegar safnað 20 milljónum punda og séð til þess að næstum þrjár milljónir barna hafa fengið máltíðir sem þau hefðu annars orðið af vegna kórónuveirunnar. Fyrir það hlýtur hann MBE-orðu Bretlandsdrottningar. Rashford er hvergi nærri hættur. Hann vill að stjórnmálamenn geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir hungur barna í Bretlandi. Rashford sjálfur hefur sett á stofn sérstakt átak með hinum ýmsum matvælaframleiðindum sem og matvörubúðum til að reyna sporna við hungri barna í landinu. Í viðtali við BBC í morgunsárið sagði Rashford að þetta væri gott augnablik fyrir hann persónulega en þetta væri aðeins upphafið. Hann væri í raun á byrjunarreit varðandi það sem hann vill áorka. What I'd like to do now that I'm in this position is speak directly to the Prime Minister @MarcusRashford will receive an MBE for services to vulnerable children during Covid, after campaigning for free school meal vouchers over the summer. @sallynugent hears his reaction pic.twitter.com/jzejTOcRLW— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) October 9, 2020 „Það sem ég vill núna er að tala beint við forsætisráðherrann og sannfæra hann um að matarmiðarnir verði framlengdir fram í október allavega. Ég veit hversu jákvæð áhrif það getur haft á fjölskyldur um land allt og það er mitt helsta markmið núna, að koma þeim skilaboðum áleiðis,“ sagði Rashford að lokum. Rashford hefur þegar fengið verðlaun fyrir störf sín utanvallar en háskólinn í Manchester heiðraði hann fyrr á árinu. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var meðal þeirra sem hlutu heiðursorðu Bretlandsdrottningar. Upphaflega átti listinn yfir þau sem myndu hljóta heiðursorður að birtast í júní en því var frestað til að fólk sem myndi spila stórt hlutverk í baráttunni gegn kórónufaraldrinum yrðu gæti komist á listann. Hinn 22 ára gamli Rashford hefur farið mikinn síðan kórónufaraldurinn skall á og barist fyrir því að börn sem nýti sér fríar máltíðir í skólum landsins vegna bágrar stöðu heima fyrir hafi getað haldið því áfram. @MarcusRashford helped raise £20million and provide 2.8m children with meals while schools were closed due to COVID-19He speaks after learning of his MBE, in recognition of his services to help children across the United Kingdom https://t.co/9rQpKysaEj pic.twitter.com/GWARJfC1Tg— Premier League (@premierleague) October 10, 2020 Rashford hrinti af stað átaki með þetta að leiðarljósi og hefur nú þegar safnað 20 milljónum punda og séð til þess að næstum þrjár milljónir barna hafa fengið máltíðir sem þau hefðu annars orðið af vegna kórónuveirunnar. Fyrir það hlýtur hann MBE-orðu Bretlandsdrottningar. Rashford er hvergi nærri hættur. Hann vill að stjórnmálamenn geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir hungur barna í Bretlandi. Rashford sjálfur hefur sett á stofn sérstakt átak með hinum ýmsum matvælaframleiðindum sem og matvörubúðum til að reyna sporna við hungri barna í landinu. Í viðtali við BBC í morgunsárið sagði Rashford að þetta væri gott augnablik fyrir hann persónulega en þetta væri aðeins upphafið. Hann væri í raun á byrjunarreit varðandi það sem hann vill áorka. What I'd like to do now that I'm in this position is speak directly to the Prime Minister @MarcusRashford will receive an MBE for services to vulnerable children during Covid, after campaigning for free school meal vouchers over the summer. @sallynugent hears his reaction pic.twitter.com/jzejTOcRLW— BBC Breakfast (@BBCBreakfast) October 9, 2020 „Það sem ég vill núna er að tala beint við forsætisráðherrann og sannfæra hann um að matarmiðarnir verði framlengdir fram í október allavega. Ég veit hversu jákvæð áhrif það getur haft á fjölskyldur um land allt og það er mitt helsta markmið núna, að koma þeim skilaboðum áleiðis,“ sagði Rashford að lokum. Rashford hefur þegar fengið verðlaun fyrir störf sín utanvallar en háskólinn í Manchester heiðraði hann fyrr á árinu.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00 Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Dagskráin í dag: Stórleikur að Hlíðarenda Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Enski knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. 2. september 2020 07:00
Heiðursdoktorinn kom Man. Utd á bragðið í nauðsynlegum sigri Manchester United vann Crystal Palace á útivelli í kvöld, 2-0, og jafnaði þar með Leicester að stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16. júlí 2020 21:15
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16. júní 2020 14:15
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00