Lukaku fyrirliði Belga á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 17:46 Romelu Lukaku er fyrirliði Belga í kvöld. Robbie Jay Barratt/Getty Images Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Þjálfari Belgíu, Roberto Martinez, benti Vísi góðfúslega á það í gær að lið Belga væri án fjölmargra lykilmanna. Markvörðurinn Thibaut Courtois er fjarri góðu gamni og Kevin de Bruyne fékk leyfi til að sleppa leik kvöldsins. Þá eru Hazard bræðurnir Eden og Thorgan frá vegna meiðsla líkt og Dries Mertens. Lið Belga er samt sem áður ógnarsterkt enda ekki að ástæðulausu að liðið er í efsta sæti heimslista FIFA um þessar mundir. Lukaku er ein og áður sagði fyrirliði. Með honum í byrjunarliðinu eru til að mynda Toby Alderweireld, Youri Tielemans, Axel Witsel, Jérémy Doku og Yannick Carrasco. 1 1 Here are tonight s Devils! #ISLBEL #NationsLeague #COMEONBELGIUM #SelectedbyPwC pic.twitter.com/0xGG86Etry— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) October 14, 2020 Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Byrjunarlið Belga fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Þjóðadeildinni er dottið inn. Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, er með fyrirliðabandið í kvöld. Þjálfari Belgíu, Roberto Martinez, benti Vísi góðfúslega á það í gær að lið Belga væri án fjölmargra lykilmanna. Markvörðurinn Thibaut Courtois er fjarri góðu gamni og Kevin de Bruyne fékk leyfi til að sleppa leik kvöldsins. Þá eru Hazard bræðurnir Eden og Thorgan frá vegna meiðsla líkt og Dries Mertens. Lið Belga er samt sem áður ógnarsterkt enda ekki að ástæðulausu að liðið er í efsta sæti heimslista FIFA um þessar mundir. Lukaku er ein og áður sagði fyrirliði. Með honum í byrjunarliðinu eru til að mynda Toby Alderweireld, Youri Tielemans, Axel Witsel, Jérémy Doku og Yannick Carrasco. 1 1 Here are tonight s Devils! #ISLBEL #NationsLeague #COMEONBELGIUM #SelectedbyPwC pic.twitter.com/0xGG86Etry— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) October 14, 2020 Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira