Ólík örlög síðustu mótherja Íslands á FIFA-listanum: Ísland upp um tvö sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 08:52 Sigurinn á Rúmenum kom okkur upp um tvö sæti á FIFA-listanum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 39. sæti á nýjum FIFA-lista sem var kynntur í morgun. Vísir sagði frá því í síðustu viku að íslenska landsliðið myndi hækka sig á listanum í fyrsta sinn á þessu ári. Ísland fór upp um tvö sæti. Ísland deilir 39. sæti listans með landsliði Marokkó sem hækkaði sig um fjögur sæti á listanum. NEW #FIFARanking Belgium stay top Malta the biggest climbers Argentina boosted by #WCQ wins https://t.co/RWlj0zM8bp pic.twitter.com/m5vQsnragn— FIFA.com (@FIFAcom) October 22, 2020 Það eru aftur á móti ólík örlög hjá síðustu mótherja Íslands á nýjasta FIFA-listanum. Rúmenar hröpuðu niður FIFA-listann en Danir eru aftur á móti komnir upp fyrir fjórfalda heimsmeistara Þjóðverja. Rúmenar töpuðu fyrir Íslandi, Noregi og Austurríki í síðasta landsliðsglugga og falla niður um heil tíu sæti á listanum en engin þjóð á listanum fellur niður um fleiri sæti að þessu sinni. Danir, sem unnu Ísland á Laugardalsvellinum og England á Wembley, hækka sig aftur á móti um þrjú sæti og eru nú komnir upp í þrettánda sæti. Danir komast meðal annars upp fyrir Þjóðverja sem eru nú í 14. sæti. Belgar, sem unnu einnig Ísland í Laugardalnum, halda áfram efsta sæti listans og engin breyting er á efstu fimm þjóðunum. Spánverjar komast hins vegar upp um eitt sæti og í sjötta sætið en þeir fara upp fyrir Úrúgvæ á listanum. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 39. sæti á nýjum FIFA-lista sem var kynntur í morgun. Vísir sagði frá því í síðustu viku að íslenska landsliðið myndi hækka sig á listanum í fyrsta sinn á þessu ári. Ísland fór upp um tvö sæti. Ísland deilir 39. sæti listans með landsliði Marokkó sem hækkaði sig um fjögur sæti á listanum. NEW #FIFARanking Belgium stay top Malta the biggest climbers Argentina boosted by #WCQ wins https://t.co/RWlj0zM8bp pic.twitter.com/m5vQsnragn— FIFA.com (@FIFAcom) October 22, 2020 Það eru aftur á móti ólík örlög hjá síðustu mótherja Íslands á nýjasta FIFA-listanum. Rúmenar hröpuðu niður FIFA-listann en Danir eru aftur á móti komnir upp fyrir fjórfalda heimsmeistara Þjóðverja. Rúmenar töpuðu fyrir Íslandi, Noregi og Austurríki í síðasta landsliðsglugga og falla niður um heil tíu sæti á listanum en engin þjóð á listanum fellur niður um fleiri sæti að þessu sinni. Danir, sem unnu Ísland á Laugardalsvellinum og England á Wembley, hækka sig aftur á móti um þrjú sæti og eru nú komnir upp í þrettánda sæti. Danir komast meðal annars upp fyrir Þjóðverja sem eru nú í 14. sæti. Belgar, sem unnu einnig Ísland í Laugardalnum, halda áfram efsta sæti listans og engin breyting er á efstu fimm þjóðunum. Spánverjar komast hins vegar upp um eitt sæti og í sjötta sætið en þeir fara upp fyrir Úrúgvæ á listanum.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira