Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2020 09:20 Hart hefur verið tekist á um takmarkanir í Bretlandi og ekki eru allir á eitt sáttir við viðbrögð stjórnvalda. Andy Barton/Getty Images Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira