Noregur og Danmörk tryggðu farseðilinn á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 18:46 Norska landsliðið fagnar sætinu á EM að leik loknum. Michael Steele/Getty Images Norska kvennalandsliðið er komið á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer næsta sumar eftir 1-0 útisigur gegn Wales í dag. Danska landsliðið vann 3-1 sigur á Ítalíu ytra og er því einnig komið með farseðilinn á EM næsta sumar. Bæði lið eru með fullt hús stiga og þá hafa þau aðeins fengið á sig eitt mark hvort. María Þórisdóttir og stöllu hennar í norska landsliðinu heimsóttu Wales í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Frida Maanum sem skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn. Lokatölur þar af leiðandi 0-1 og sigurinn Norðmanna í dag. Hefur liðið unnið alla sex leiki sína í undankeppni með markatölunni 34-1. Wales er í 2. sæti og var eina landið sem átti möguleika á að ná norska liðinu. Þar með er það staðfest að Noregur er komið á EM sem fram fer næsta sumar. Úr leik Ítalíu og Danmerkur í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Danmörk er komið með annan fótinn inn á Evrópumótið eftir frábæran 3-1 sigur á Ítalíu í dag. Þarna voru topplið riðilsins að mætast og hefur danska liðið, líkt og Noregur, unnið alla leiki sína til þessa í undankeppninni með markatölunni 48-1. Nicoline Sørensen kom Dönum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik í kvöld. Tíu mínútum síðar hafði Nadia Nadim tvöfaldað forystu Dana og staðan 2-0 þangað til að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Nadim bætti við sínu öðru marki og þriðja marki Danmerkur strax í upphafi síðari hálfleiks og tryggði þar með sigurinn, eða svo gott sem. Valentina Giacinti minnkaði muninn en nær komst ítalska liðið ekki. Lokatölur því 3-1 eins og áður sagði. Var sum sé mark Ítalíu fyrsta markið sem Danmörk fær á sig í undankeppninni. Danmörk því, líkt og Noregur, komið á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Norska kvennalandsliðið er komið á Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer næsta sumar eftir 1-0 útisigur gegn Wales í dag. Danska landsliðið vann 3-1 sigur á Ítalíu ytra og er því einnig komið með farseðilinn á EM næsta sumar. Bæði lið eru með fullt hús stiga og þá hafa þau aðeins fengið á sig eitt mark hvort. María Þórisdóttir og stöllu hennar í norska landsliðinu heimsóttu Wales í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Frida Maanum sem skoraði eina mark leiksins þegar rúmur klukkutími var liðinn. Lokatölur þar af leiðandi 0-1 og sigurinn Norðmanna í dag. Hefur liðið unnið alla sex leiki sína í undankeppni með markatölunni 34-1. Wales er í 2. sæti og var eina landið sem átti möguleika á að ná norska liðinu. Þar með er það staðfest að Noregur er komið á EM sem fram fer næsta sumar. Úr leik Ítalíu og Danmerkur í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Danmörk er komið með annan fótinn inn á Evrópumótið eftir frábæran 3-1 sigur á Ítalíu í dag. Þarna voru topplið riðilsins að mætast og hefur danska liðið, líkt og Noregur, unnið alla leiki sína til þessa í undankeppninni með markatölunni 48-1. Nicoline Sørensen kom Dönum yfir eftir aðeins sjö mínútna leik í kvöld. Tíu mínútum síðar hafði Nadia Nadim tvöfaldað forystu Dana og staðan 2-0 þangað til að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Nadim bætti við sínu öðru marki og þriðja marki Danmerkur strax í upphafi síðari hálfleiks og tryggði þar með sigurinn, eða svo gott sem. Valentina Giacinti minnkaði muninn en nær komst ítalska liðið ekki. Lokatölur því 3-1 eins og áður sagði. Var sum sé mark Ítalíu fyrsta markið sem Danmörk fær á sig í undankeppninni. Danmörk því, líkt og Noregur, komið á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira