„Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2020 10:29 Árni, Steindi, Pétur og Ólafur spila vikulega í beinni útsendingu og er áhorfið mikið. Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina en í Íslandi í dag hitti Sindri Sindrason Steinþór Hróar Steinþórsson og þrjá vini hans og ræddi við þá um nýjan þátt sem kallast Rauðvín og klakar sem eru á dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2 Esport. Með Steinda spila þeir Óli Jó, Digital Cuz og MVPete en þeir félagar hafa spilað lengi saman. „Ég kýs að kalla þetta þætti en þetta er í raun streymi sem við félagarnir erum að gera á fimmtudagskvöldum,“ segir Steindi en hugmyndin kom upp um síðustu páska í miðjum heimsfaraldri. „Þetta er í grunninn fjórir hálfvitar að drekka rauðvín og spila tölvuleiki og við erum bara eitthvað að bulla,“ segir Steindi en útsendingin stendur yfir í um fjóra klukkustundir í hverri viku og hefur áhorfið verið mjög mikið. „Þetta er bara félagsskapurinn. Skottast inn í herbergi eftir að krakkinn er sofnaður og þá ert þú bara mættur með nokkrum félögum í spilun,“ segir Árni Ragnar Steindórsson, Digital Cuz, í samtali við Sindra. „Ég hef örugglega verið að spila tölvuleiki í 35 ára og þetta hefur verið rosalegur tími. Nú er ég bara á fimmtugsaldri og er að stream-a. Þetta er bara eins flott og það verður og allt mjög raunverulegt,“ segir Ólafur Þór Jóelsson „Maður er af þessari kynslóð sem byrjaði að spila tölvuleiki sex, sjö ára gamall og hef bara gert síðan. Eitt það skemmtilegasta sem maður gerir í dag er að setjast niður með vinum á kvöldin og spila tölvuleiki,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Freyju og kallar sig MVPete í leikjabransanum. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Leikjavísir Rauðvín og klakar Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Leikjavísir Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning