Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 13:32 Alfreð Finnbogason leikur með FC Augsburg og verður á heimavelli í æfingabúðunum. Getty/ Mario Hommes Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Sjá meira