Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 13:43 Íslensku strákarnir fagna marki í undanúrslitaleiknum á móti Rúmeníu sem Ísland vann 2-1. Vísir/Vilhelm Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. Íslenska karlalandsliðið mun hittast í Þýskalandi og setja upp æfingabúðir í Augsburg í Þýskalandi. Liðið kemur saman á mánudaginn og leikurinn mikilvægi við Ungverja er síðan á fimmtudaginn. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Ungverjalands mun tryggja sér sæti á EM næsta sumar. Íslenski hópurinn hefur ekki mikinn tíma saman en mun æfa í Augsburg í tvo daga og flytja sig síðan yfir til Ungverjalands daginn fyrir leik. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari liðsins, var spurður út í hvernig sóttvarnarmál leikmanna verða við komuna til Þýskalands. Íslensku strákarnir koma til Þýskalands alls staðar af í Evrópu og þar er staða mála misjöfn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Það mun þó ekki breyta neinu hvaða strákarnir koma til móts við liðið. Freyr segir að samkvæmt reglum í Þýskalandi þá geta leikmenn komist inn í landið með því að framsýna nýju kórónuveiruprófi. Sé prófið innan við 48 tíma gamalt og löggilt þá geta strákarnir hafði strax æfingar með íslenska liðinu. Íslensku landsliðsstrákarnir geta því byrjað strax að æfa um leið og þeir mæta á svæðið sem skiptir íslenska liðið miklu máli í undirbúningi sínum fyrir Ungverjaleik. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. Íslenska karlalandsliðið mun hittast í Þýskalandi og setja upp æfingabúðir í Augsburg í Þýskalandi. Liðið kemur saman á mánudaginn og leikurinn mikilvægi við Ungverja er síðan á fimmtudaginn. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Ungverjalands mun tryggja sér sæti á EM næsta sumar. Íslenski hópurinn hefur ekki mikinn tíma saman en mun æfa í Augsburg í tvo daga og flytja sig síðan yfir til Ungverjalands daginn fyrir leik. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari liðsins, var spurður út í hvernig sóttvarnarmál leikmanna verða við komuna til Þýskalands. Íslensku strákarnir koma til Þýskalands alls staðar af í Evrópu og þar er staða mála misjöfn í baráttunni við heimsfaraldurinn. Það mun þó ekki breyta neinu hvaða strákarnir koma til móts við liðið. Freyr segir að samkvæmt reglum í Þýskalandi þá geta leikmenn komist inn í landið með því að framsýna nýju kórónuveiruprófi. Sé prófið innan við 48 tíma gamalt og löggilt þá geta strákarnir hafði strax æfingar með íslenska liðinu. Íslensku landsliðsstrákarnir geta því byrjað strax að æfa um leið og þeir mæta á svæðið sem skiptir íslenska liðið miklu máli í undirbúningi sínum fyrir Ungverjaleik. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira