Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 13:52 Mikil barátta í fyrri leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Harry Kane og Sverrir Ingi Ingason liggja í grasinu. Vísir/Hulda Margrét Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira