Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 08:00 Ungverjar fögnuðu EM-sætinu ákaft í gær og gera sjálfsagt enn. Getty/Laszlo Szirtesi Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. „Þetta kvöld gæti ekki verið stórkostlegra! Ég vona að stuðningsmennirnir séu stoltir því liðið á þetta skilið. Ég er himinlifandi að vera hérna sem fulltrúi Ungverjalands. Hér hef ég búið lengi með minni fjölskyldu og fyrir mér er þetta svo sannarlega mitt heimili,“ sagði Nego í skýjunum eftir 2-1 sigur Ungverja á Íslandi í gær. Sigur sem skilaði Ungverjalandi á EM. Þegar Ungverjum virtust allar bjargar bannaðar jafnaði Nego metin af stuttu færi á 88. mínútu, eftir að hafa aðeins verið inni á vellinum í nokkrar mínútur. Íslenska liðið fór þá úr skotgröfunum og Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í blálokin. Mark Negos má sjá hér að neðan. Klippa: Ungverjaland - Ísland 1-1 Aðeins er mánuður síðan að Nego lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ungverja, í undanúrslitaleiknum gegn Búlgaríu. Reglum FIFA breytt og Nego lék fyrsta landsleik fyrir mánuði Nego, sem er 29 ára, er fæddur og uppalinn í Frakklandi og á að baki fjölda leikja fyrir yngri landslið Frakka. Hann fluttist fyrst til Ungverjalands fyrir sjö árum og gekk til liðs við Újpest, liðið sem Aron Bjarnason er á mála hjá. Nego fór svo um tíma til Charlton á Englandi en hefur verið leikmaður Fehervar í Ungverjalandi frá árinu 2015. Nego fékk ungverskan ríkisborgararétt í fyrra en þá var reyndar ekki í spilunum að hann myndi spila fyrir landslið Ungverja. Reglur FIFA bönnuðu það nefnilega, vegna leikja sem hann hafði spilað með unglingalandsliðum Frakka. Loic Nego fagnar jöfnunarmarki sínu sem gaf Ungverjum von um að komast áfram á EM.Getty/Laszlo Szirtesi Reglum FIFA var hins vegar breytt núna í haust og þess vegna gat Marco Rossi kallað á Nego í sinn landsliðshóp í síðasta mánuði. Það reyndist ákvörðun upp á EM-sæti og einn og hálfan milljarð króna, ef svo má segja. Upphaflega áttu umspilsleikirnir að fara fram í mars, þegar Nego var ekki kominn með leikheimild, en þeim var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Tengdar fréttir Kári: Skelfilegt að þetta sé hugsanlega síðasta verkefnið mitt fyrir þetta lið Kári Árnason var sár og svekktur eftir tapið í Ungverjalandi. 12. nóvember 2020 22:39 Einkunnir Íslands: Kári og Aron Einar voru bestir í kvöld Ísland þarf að sætta sig við að spila ekki á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi í kvöld. Hér eru einkunnir íslensku leikmannanna í kvöld. 12. nóvember 2020 22:36 Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. 12. nóvember 2020 22:05 Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 22:00 Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. 12. nóvember 2020 22:00 Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. 12. nóvember 2020 21:44 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. „Þetta kvöld gæti ekki verið stórkostlegra! Ég vona að stuðningsmennirnir séu stoltir því liðið á þetta skilið. Ég er himinlifandi að vera hérna sem fulltrúi Ungverjalands. Hér hef ég búið lengi með minni fjölskyldu og fyrir mér er þetta svo sannarlega mitt heimili,“ sagði Nego í skýjunum eftir 2-1 sigur Ungverja á Íslandi í gær. Sigur sem skilaði Ungverjalandi á EM. Þegar Ungverjum virtust allar bjargar bannaðar jafnaði Nego metin af stuttu færi á 88. mínútu, eftir að hafa aðeins verið inni á vellinum í nokkrar mínútur. Íslenska liðið fór þá úr skotgröfunum og Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í blálokin. Mark Negos má sjá hér að neðan. Klippa: Ungverjaland - Ísland 1-1 Aðeins er mánuður síðan að Nego lék sinn fyrsta landsleik fyrir Ungverja, í undanúrslitaleiknum gegn Búlgaríu. Reglum FIFA breytt og Nego lék fyrsta landsleik fyrir mánuði Nego, sem er 29 ára, er fæddur og uppalinn í Frakklandi og á að baki fjölda leikja fyrir yngri landslið Frakka. Hann fluttist fyrst til Ungverjalands fyrir sjö árum og gekk til liðs við Újpest, liðið sem Aron Bjarnason er á mála hjá. Nego fór svo um tíma til Charlton á Englandi en hefur verið leikmaður Fehervar í Ungverjalandi frá árinu 2015. Nego fékk ungverskan ríkisborgararétt í fyrra en þá var reyndar ekki í spilunum að hann myndi spila fyrir landslið Ungverja. Reglur FIFA bönnuðu það nefnilega, vegna leikja sem hann hafði spilað með unglingalandsliðum Frakka. Loic Nego fagnar jöfnunarmarki sínu sem gaf Ungverjum von um að komast áfram á EM.Getty/Laszlo Szirtesi Reglum FIFA var hins vegar breytt núna í haust og þess vegna gat Marco Rossi kallað á Nego í sinn landsliðshóp í síðasta mánuði. Það reyndist ákvörðun upp á EM-sæti og einn og hálfan milljarð króna, ef svo má segja. Upphaflega áttu umspilsleikirnir að fara fram í mars, þegar Nego var ekki kominn með leikheimild, en þeim var frestað vegna kórónuveirufaraldursins.
EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Tengdar fréttir Kári: Skelfilegt að þetta sé hugsanlega síðasta verkefnið mitt fyrir þetta lið Kári Árnason var sár og svekktur eftir tapið í Ungverjalandi. 12. nóvember 2020 22:39 Einkunnir Íslands: Kári og Aron Einar voru bestir í kvöld Ísland þarf að sætta sig við að spila ekki á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi í kvöld. Hér eru einkunnir íslensku leikmannanna í kvöld. 12. nóvember 2020 22:36 Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. 12. nóvember 2020 22:05 Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 22:00 Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. 12. nóvember 2020 22:00 Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. 12. nóvember 2020 21:44 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Kári: Skelfilegt að þetta sé hugsanlega síðasta verkefnið mitt fyrir þetta lið Kári Árnason var sár og svekktur eftir tapið í Ungverjalandi. 12. nóvember 2020 22:39
Einkunnir Íslands: Kári og Aron Einar voru bestir í kvöld Ísland þarf að sætta sig við að spila ekki á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi í kvöld. Hér eru einkunnir íslensku leikmannanna í kvöld. 12. nóvember 2020 22:36
Hannes: Aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap „Ég held að ég hafi aldrei verið jafn sorgmæddur eftir tap á fótboltaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, eftir tapið grátlega í Ungverjalandi í kvöld. 12. nóvember 2020 22:05
Hamrén: Virtumst ekki hafa kraft eða orku til að vinna leikinn Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var eðlilega svekktur að loknu 2-1 tapi Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 22:00
Aron Einar: Svekkelsi en markar engin endalok Landsliðsfyrirliðinn var að vonum svekktur eftir tapið sára fyrir Ungverjalandi í kvöld. 12. nóvember 2020 22:00
Twitter eftir tapið í Ungverjalandi: „Það verður hvorteðer ekkert EM“ Twitter er ávallt líflegur vettvangur á meðan íslensku landsliðin spila og á því varð engin breyting í kvöld er íslenska karlalandsliðið spilaði við Ungverjaland. 12. nóvember 2020 21:44
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50