Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 21:45 Ari Freyr brýtur á Daniel Wass og vítaspyrna dæmd. Eriksen kom Dönm í kjölfarið yfir. Lars Ronbog/Getty Images Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira
Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47