Hátíðardagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2020 15:32 Dagur íslenskrar tungu er haldinn 16. nóvember á hverju ári. Dagurinn er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Árnastofnun Í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem haldinn er í dag, verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. Dagskráin hefst klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Dagskrá: Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Vegna fjöldatakmarkana verður viðburðurinn ekki opinn almenningi í Hörpu. Íslenska á tækniöld Harpa Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilefni af degi íslenskrar tungu, sem haldinn er í dag, verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. Dagskráin hefst klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan. Að tillögu menntamálaráðherra ákvað ríkisstjórn Íslands haustið 1995, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Dagskrá: Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar og sérstakrar viðurkenningar á degi íslenskrar tungu – Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Vegna fjöldatakmarkana verður viðburðurinn ekki opinn almenningi í Hörpu.
Íslenska á tækniöld Harpa Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira