Fjölskylda Zinchenko fékk líflátshótanir eftir tapið gegn Þýskalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 20:30 Zinchenko í leiknum á laugardaginn. Maja Hitij/Getty Images Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Oleksandr Zinchenko, leikmaður Man. City og úkraínska landsliðsins, segir að fjölskyldu hans hafi borist líflátshótanir eftir mistök hans í 3-1 tapinu gegn Þýskalandi á dögunum í Þjóðadeildinni. Zinchenko, sem leikur vanalega sem vinstri bakvörður hjá Man. City, var í stöðu miðjumanns í landsleiknum á dögunum. Hann missti boltann illa til Leon Goretzka áður en Leroy Sane kom boltanum í netið. Stuðningsmenn Úkraínu voru allt annað sáttir við Zinchenko en Úkraínumenn eru að berjast við að falla ekki niður úr A-deild Þjóðadeildarinnar. „Að lesa allan skítinn sem fólk segir við mig og fjölsyldu mína eftir leikinn í gær, sannfærir mig enn eina ferðina um hvaða fólk er til og hvernig þau styðja við liðið,“ skrifaði Zinchenko á Instagram síðu sína. „Að tapa boltanum á vallarhelmingi mótherjans þá óskar fólk þér og fjölskyldu þinni dauða. Ég tek ábyrgð á tapinu og það er úrslitaleikur framundan. Standið með liðinu.“ Síðar meir hefur svo úrslitaleikurinn sem Zinchenko ræddi um, gegn Sviss í kvöld, verið frestað vegna kórónuveirunnar. Oleksandr Zinchenko reveals his family have had death threats after his error against Germany https://t.co/wTSPV5ahFW— MailOnline Sport (@MailSport) November 17, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira